Kóalabjörnum snarfækkar vegna þurrka, elda og ágangs manna Kjartan Kjartansson skrifar 21. september 2021 11:39 Kóalabirna með húni sínum nærri Canberra. Um þriðjungi færri kóalabirnir eru nú í Ástralíu en fyrir þremur árum. Vísir/EPA Um það bil þriðjungsfækkun hefur orðið í kóalabjarnastofninum í Ástralíu undanfarin þrjú ár. Þurrkar, gróðureldar og ágangur manna hefur gengið nærri björnunum sem eru eitt þekktasta tákn landsins. Kóalabjarnasjóður Ástralíu segir að innan við 58.000 dýr séu nú eftir í landinu en þau voru um 80.000 árið 2018. Björnunum fjölgar hvergi og í sumum héruðum eru aðeins fimm til tíu dýr eftir. Á aðeins einu svæði eru fleiri en 5.000 dýr. Mesta fækkunin varð í Nýja Suður-Wales, um 41% á þremur árum. Þar geisuðu miklir gróðureldar síðla árs 2019 og fram á síðasta ár. Langvarandi þurrkur undanfarin tíu ár hefur jafnframt þurrkað upp heilu árnar og drepið gúmmítré sem birnirnir lifa á. Deborah Tabart, stjórnarformaður Kóalabjarnasjóðsins, segir Reuters-fréttastofunni að grípa verði hratt til aðgerða til þess að vernda kóalabirnina. Setja verði ný lög til að vernda birnina frekar. Fyrir utan tjónið sem þurrkar og eldar hafa valdið kóalastofnunum hafa verktakar rutt mikið af skóglendi sem er helsta búsvæði kóalabjarna. „Ég held að allir nái því að við verðum að breytast en ef þessar jarðýtur halda áfram óttast ég virkilega um kóalabirnina,“ segir Tabart. Dýr Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Fleiri fréttir Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Sjá meira
Kóalabjarnasjóður Ástralíu segir að innan við 58.000 dýr séu nú eftir í landinu en þau voru um 80.000 árið 2018. Björnunum fjölgar hvergi og í sumum héruðum eru aðeins fimm til tíu dýr eftir. Á aðeins einu svæði eru fleiri en 5.000 dýr. Mesta fækkunin varð í Nýja Suður-Wales, um 41% á þremur árum. Þar geisuðu miklir gróðureldar síðla árs 2019 og fram á síðasta ár. Langvarandi þurrkur undanfarin tíu ár hefur jafnframt þurrkað upp heilu árnar og drepið gúmmítré sem birnirnir lifa á. Deborah Tabart, stjórnarformaður Kóalabjarnasjóðsins, segir Reuters-fréttastofunni að grípa verði hratt til aðgerða til þess að vernda kóalabirnina. Setja verði ný lög til að vernda birnina frekar. Fyrir utan tjónið sem þurrkar og eldar hafa valdið kóalastofnunum hafa verktakar rutt mikið af skóglendi sem er helsta búsvæði kóalabjarna. „Ég held að allir nái því að við verðum að breytast en ef þessar jarðýtur halda áfram óttast ég virkilega um kóalabirnina,“ segir Tabart.
Dýr Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Fleiri fréttir Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Sjá meira