Stærstu snjóflóðin féllu á Súðavík og Flateyri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. september 2021 13:44 Þessar myndir voru teknar í og af Súðavíkurhlíð eftir hádegið í dag. Viktor Einar Töluvert af snjóflóðum féllu á norðanverðum Vestfjörðum í og eftir hríðarveðrið sem geisaði í gær. Þau stærstu sem frést hefur af féllu í nágrenni Flateyrar og í Súðavíkurhlíð. Einnig féllu minni flóð í Skutulsfirði og Bolungarvík. Engin flóðanna ógnuðu byggð. Flateyrarvegur og vegurinn um Súðavíkurhlíð voru lokaðir á meðan á veðrinu stóð. Greint er frá snjóflóðatíðindum á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að í Önundarfirði hafi fallið þónokkur snjóflóð, meðal annars úr Innra-Bæjargili og Skollahvilft ofan Flateyrar. Flóðið úr Innra-Bæjargili fór á efsta hluta varnargarðs og rann smá spöl niður með honum en var þó langt frá því að fara yfir hann. Flóðið á Flateyri féll úr Innra-Bæjargili.STEINUNN G. EINARSDÓTTIR Flóðið úr Skollahvilft náði ekki að varnargarði. Nokkur flóð féllu ofan við Flateyrarveg en engin náðu út á veg. Tvö snjóflóð féllu yfir veginn um Súðavíkurhlíð, úr farvegum sem oft falla flóð úr. Í gær fréttist einnig af nokkrum snjóflóðum í nágrenni Dalvíkur og í Hörgárdal. Þau munu ekki hafa ógnað byggð eða vegum. Veðrið er nú gengið yfir, að því er fram kemur á vef Veðurstofunnar. Það hefur stytt upp, dregið úr vindi og hlýnað. Hættan á náttúrulegum flóðum er talin að mestu yfirstaðin. Enn þá er þó mögulegt að fólk á ferð í brattlendi setji af stað snjóflóð. Veður Náttúruhamfarir Ísafjarðarbær Almannavarnir Súðavíkurhreppur Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Leggjast aftur yfir myndefnið Innlent Fleiri fréttir Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Sjá meira
Einnig féllu minni flóð í Skutulsfirði og Bolungarvík. Engin flóðanna ógnuðu byggð. Flateyrarvegur og vegurinn um Súðavíkurhlíð voru lokaðir á meðan á veðrinu stóð. Greint er frá snjóflóðatíðindum á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að í Önundarfirði hafi fallið þónokkur snjóflóð, meðal annars úr Innra-Bæjargili og Skollahvilft ofan Flateyrar. Flóðið úr Innra-Bæjargili fór á efsta hluta varnargarðs og rann smá spöl niður með honum en var þó langt frá því að fara yfir hann. Flóðið á Flateyri féll úr Innra-Bæjargili.STEINUNN G. EINARSDÓTTIR Flóðið úr Skollahvilft náði ekki að varnargarði. Nokkur flóð féllu ofan við Flateyrarveg en engin náðu út á veg. Tvö snjóflóð féllu yfir veginn um Súðavíkurhlíð, úr farvegum sem oft falla flóð úr. Í gær fréttist einnig af nokkrum snjóflóðum í nágrenni Dalvíkur og í Hörgárdal. Þau munu ekki hafa ógnað byggð eða vegum. Veðrið er nú gengið yfir, að því er fram kemur á vef Veðurstofunnar. Það hefur stytt upp, dregið úr vindi og hlýnað. Hættan á náttúrulegum flóðum er talin að mestu yfirstaðin. Enn þá er þó mögulegt að fólk á ferð í brattlendi setji af stað snjóflóð.
Veður Náttúruhamfarir Ísafjarðarbær Almannavarnir Súðavíkurhreppur Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Leggjast aftur yfir myndefnið Innlent Fleiri fréttir Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Sjá meira