Körfuboltakvöld fer aftur af stað í kvöld en svona endaði þetta á síðasta tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2021 17:00 Adomas Drungilas og Dominykas Milka eftir lokaleikinn á síðasta tímabili þar sem Mikla skoraði 32 stig og tók 12 fráköst en Drungilas var með 24 stig, 11 fráköst og sex þrista. Vísir/ÓskarÓ Fyrsti þátturinn af Körfuboltakvöldi verður á Stöð 2 Sport í kvöld en þar verður spáð í spilin fyrir komandi tímabil í úrvalsdeild karla í körfubolta. Kjartan Atli Kjartansson og félagar ætla að kynna deildina fyrir áhorfendum en eins og áður þá fær úrvalsdeildin að njóta sín á Stöð 2 Sport í sumar. Körfuboltakvöld hefst klukkan 20.00 í kvöld. Áður en lagt er af stað á nýju tímabili er upplagt að fara aðeins yfir síðustu leiktíð og það gera strákarnir í Körfuboltakvöldi í þætti kvöldsins. Síðasta tímabil var mjög eftirminnilegt þar sem Þórsarar úr Þorlákshöfn komu mönnum á óvart nær allan veturinn að enduðu á að vinna Keflvíkinga í úrslitaeinvíginu. Keflvíkingar unnu síðustu tólf deildarleiki sína og fyrstu sex leikina í úrslitakeppninni en eftir átján sigurleiki í röð þá urðu meistaraefnin að sætta sig við þrjú töp á níu dögum á móti Þórsurum. Hér fyrir neðan má sjá skemmtilegt myndbrot sem Egill Birgisson setti saman fyrir fyrsta körfuboltakvöld vetrarins. Þar er farið yfir úrslitakeppnina á síðasta tímabili. Klippa: Úrslitakeppni úrvalsdeildar karla í körfubolta 2021 Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson og félagar ætla að kynna deildina fyrir áhorfendum en eins og áður þá fær úrvalsdeildin að njóta sín á Stöð 2 Sport í sumar. Körfuboltakvöld hefst klukkan 20.00 í kvöld. Áður en lagt er af stað á nýju tímabili er upplagt að fara aðeins yfir síðustu leiktíð og það gera strákarnir í Körfuboltakvöldi í þætti kvöldsins. Síðasta tímabil var mjög eftirminnilegt þar sem Þórsarar úr Þorlákshöfn komu mönnum á óvart nær allan veturinn að enduðu á að vinna Keflvíkinga í úrslitaeinvíginu. Keflvíkingar unnu síðustu tólf deildarleiki sína og fyrstu sex leikina í úrslitakeppninni en eftir átján sigurleiki í röð þá urðu meistaraefnin að sætta sig við þrjú töp á níu dögum á móti Þórsurum. Hér fyrir neðan má sjá skemmtilegt myndbrot sem Egill Birgisson setti saman fyrir fyrsta körfuboltakvöld vetrarins. Þar er farið yfir úrslitakeppnina á síðasta tímabili. Klippa: Úrslitakeppni úrvalsdeildar karla í körfubolta 2021
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Sjá meira