Síminn hefur ekki hætt að pípa síðan Kanye fylgdi honum Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 7. október 2021 21:20 Kanye West fylgdi Vigni Daða í dag. aðsend/getty Vigni Daða Valtýssyni brá nokkuð þegar hann opnaði símann sinn í dag og sá að hann hafði eignast nýjan fylgjanda á samfélagsmiðlinum Instagram. Það var ein helsta fyrirmynd hans í lífinu og einn þekktasti listamaður heims, Kanye West. „Þetta var alveg fáránlega súrrealískt. Því hann er svo stór fyrirmynd í lífi mínu og hefur verið stór partur af því síðan maður var bara krakki,“ segir Vignir í samtali við Vísi. Þegar þetta er skrifað er Kanye að fylgja rúmlega fjögur þúsund manns á miðlinum. Og Vignir Daði er einn þeirra. Vignir vakti athygli á málinu á Instagramminu sínu. Síminn hefur ekki hætt að pípa síðan.skjáskot/instagram Erlendir miðlar hafa fjallað um það undanfarið að Kanye hafi tekið upp á því að fylgja ýmsum af sínum fylgjendum sem eru með alveg svarta prófílmynd á miðlinum. Vignir segist hafa vitað af þessu og skipt sjálfur í svarta mynd upp á grínið. Og í dag kom svo tilkynning um að Kanye hefði fylgt honum. „Ég var ekkert að senda neitt á hann eða neitt og hélt aldrei að hann væri að fara að fylgja mér. Þetta kom bara upp úr þurru. Allt í einu byrjaði síminn að titra hjá mér,“ segir Vignir. Og síminn hefur eiginlega ekki hætt að titra síðan. Svo stór er Kanye í tónlistar- og tískuheiminum að þegar Vignir lét vita á eigin miðli að nú væri Kanye að fylgja sér fóru skilaboð og símtöl frá vinum hans (og forvitnum fréttamönnum) að hrúgast inn. „Svo er ég líka að fá fullt af nýjum fylgjendum, sem eru að fylgja mér núna bara því hann var að gera það. Síminn bara hefur ekki hætt að titra síðan hann fylgdi mér í dag.“ Nýjasta trendið hjá Kanye er allt svart. Svo virðist sem hann fylgi nú þeim til baka á Instagram sem ætla með honum í þá átt.getty/Gilbert Carrasquillo Tónlist Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Donda er loksins komin út Tíunda hljómplata rapparans Kanye West er komin út. Platan ber nafnið Donda en hún er nefnd eftir móður Kanyes, Dondu West, sem lést árið 2007. 29. ágúst 2021 15:33 Kim Kardashian birtist óvænt í brúðarkjól Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian kom óvænt fram í brúðarkjól í hlustunarpartýi fyrrverandi eiginmanns síns, Kanye West. Aðdáendur velta nú vöngum yfir því hvaða skilaboð fyrrverandi hjónin sendu með þessum gjörningi. 27. ágúst 2021 10:47 Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
„Þetta var alveg fáránlega súrrealískt. Því hann er svo stór fyrirmynd í lífi mínu og hefur verið stór partur af því síðan maður var bara krakki,“ segir Vignir í samtali við Vísi. Þegar þetta er skrifað er Kanye að fylgja rúmlega fjögur þúsund manns á miðlinum. Og Vignir Daði er einn þeirra. Vignir vakti athygli á málinu á Instagramminu sínu. Síminn hefur ekki hætt að pípa síðan.skjáskot/instagram Erlendir miðlar hafa fjallað um það undanfarið að Kanye hafi tekið upp á því að fylgja ýmsum af sínum fylgjendum sem eru með alveg svarta prófílmynd á miðlinum. Vignir segist hafa vitað af þessu og skipt sjálfur í svarta mynd upp á grínið. Og í dag kom svo tilkynning um að Kanye hefði fylgt honum. „Ég var ekkert að senda neitt á hann eða neitt og hélt aldrei að hann væri að fara að fylgja mér. Þetta kom bara upp úr þurru. Allt í einu byrjaði síminn að titra hjá mér,“ segir Vignir. Og síminn hefur eiginlega ekki hætt að titra síðan. Svo stór er Kanye í tónlistar- og tískuheiminum að þegar Vignir lét vita á eigin miðli að nú væri Kanye að fylgja sér fóru skilaboð og símtöl frá vinum hans (og forvitnum fréttamönnum) að hrúgast inn. „Svo er ég líka að fá fullt af nýjum fylgjendum, sem eru að fylgja mér núna bara því hann var að gera það. Síminn bara hefur ekki hætt að titra síðan hann fylgdi mér í dag.“ Nýjasta trendið hjá Kanye er allt svart. Svo virðist sem hann fylgi nú þeim til baka á Instagram sem ætla með honum í þá átt.getty/Gilbert Carrasquillo
Tónlist Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Donda er loksins komin út Tíunda hljómplata rapparans Kanye West er komin út. Platan ber nafnið Donda en hún er nefnd eftir móður Kanyes, Dondu West, sem lést árið 2007. 29. ágúst 2021 15:33 Kim Kardashian birtist óvænt í brúðarkjól Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian kom óvænt fram í brúðarkjól í hlustunarpartýi fyrrverandi eiginmanns síns, Kanye West. Aðdáendur velta nú vöngum yfir því hvaða skilaboð fyrrverandi hjónin sendu með þessum gjörningi. 27. ágúst 2021 10:47 Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
Donda er loksins komin út Tíunda hljómplata rapparans Kanye West er komin út. Platan ber nafnið Donda en hún er nefnd eftir móður Kanyes, Dondu West, sem lést árið 2007. 29. ágúst 2021 15:33
Kim Kardashian birtist óvænt í brúðarkjól Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian kom óvænt fram í brúðarkjól í hlustunarpartýi fyrrverandi eiginmanns síns, Kanye West. Aðdáendur velta nú vöngum yfir því hvaða skilaboð fyrrverandi hjónin sendu með þessum gjörningi. 27. ágúst 2021 10:47