Lárus: Sóknarleikurinn ekkert sérstakur þrátt fyrir hundrað stig Andri Már Eggertsson skrifar 14. október 2021 20:27 Lárus Jónsson var ánægður með varnarleik liðsins Vísir/Bára Dröfn Þór Þorlákshöfn vann nýliða Vestra 100-77. Þetta var fyrsti sigur Íslandsmeistarana í Subway-deildinni. Lárus Jónsson, þjálfari Þór Þorlákshafnar, var ánægður með sigurinn eftir leik. „Ég tel þetta hafa verið sigur varnarinnar. Mér fannst sóknarleikurinn ekkert sérstakur, við klikkuðum mikið á opnum skotum.“ „Ég var ánægður með boltapressuna, við þvinguðum skotin þeirra og stigum vel út í fráköstunum,“ sagði Lárus Jónsson um góðan varnarleik liðsins. Þór Þorlákshöfn spilaði heilt yfir góðan leik. Þór gaf þó eftir á tímabili í 2. leikhluta og hleypti Vestra inn í leikinn. „Við vorum að rúlla mikið á liðinu þegar forskotið datt niður. Við vildum hafa ferskar fætur í seinni hálfleik. Ég hafði þó litlar áhyggjur af þessu þar sem við spiluðum góða vörn allan tímann.“ Þriðji leikhluti Þórs sá til þess að sigurinn væri í höfn. Þór gerði 30 stig í leikhlutanum og var Lárus ánægður með spilamennsku liðsins. „Ég var ánægður með hvernig strákarnir spiluðu í seinni hálfleik. Við gáfum 32 stoðsendingar sem er afar óeigingjarnt. Á tímabili vorum við of gjafmildir þar sem menn fengu opið skot en gáfu samt boltann,“ sagði Lárus Jónsson. Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Hörður undir feldinn Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Sjá meira
„Ég tel þetta hafa verið sigur varnarinnar. Mér fannst sóknarleikurinn ekkert sérstakur, við klikkuðum mikið á opnum skotum.“ „Ég var ánægður með boltapressuna, við þvinguðum skotin þeirra og stigum vel út í fráköstunum,“ sagði Lárus Jónsson um góðan varnarleik liðsins. Þór Þorlákshöfn spilaði heilt yfir góðan leik. Þór gaf þó eftir á tímabili í 2. leikhluta og hleypti Vestra inn í leikinn. „Við vorum að rúlla mikið á liðinu þegar forskotið datt niður. Við vildum hafa ferskar fætur í seinni hálfleik. Ég hafði þó litlar áhyggjur af þessu þar sem við spiluðum góða vörn allan tímann.“ Þriðji leikhluti Þórs sá til þess að sigurinn væri í höfn. Þór gerði 30 stig í leikhlutanum og var Lárus ánægður með spilamennsku liðsins. „Ég var ánægður með hvernig strákarnir spiluðu í seinni hálfleik. Við gáfum 32 stoðsendingar sem er afar óeigingjarnt. Á tímabili vorum við of gjafmildir þar sem menn fengu opið skot en gáfu samt boltann,“ sagði Lárus Jónsson.
Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Hörður undir feldinn Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Sjá meira