Magnús Norðdahl hættur að hugsa um kosningarnar og farinn að verja refi Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 17. október 2021 20:30 Mgnús Norðdahl tekur að sér óhefðbundin mál á meðan hann býður niðurstöðu kjörbréfanefndar. vilhelm/aðsend Magnús Davíð Norðdahl, lögfræðingur og oddviti Pírata í Norðvesturkjördæmi í síðustu alþingiskosningum, er hættur að hugsa um kosningamálið í bili og farinn að snúa sér aftur að lögfræðistörfum. Þar á meðal máli sem kom nýlega inn á borð lögfræðistofu hans, um refinn Gústa Jr. sem Vísir hefur fjallað um. Eins og Vísir greindi frá hefur tónlistarmaðurinn og TikTok stjarnan Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B, haldið ref sem gæludýri upp á síðkastið. Hann og refurinn, Gústi Jr., hafa vakið nokkra lukku á samfélagsmiðlareikningi Gústa. Matvælastofnun hefur reynt að stíga inn í leikinn og ná refnum af Ágústi en án árangurs. Dýraþjónusta Reykjavíkur hefur einnig skorað á Ágúst að afhenda refinn og koma honum í Húsdýragarðinn en það vill Ágúst ekki gera. Refurinn kominn með lögfræðiaðstoð Málið er nú komið svo langt að Ágúst hefur veitt lögmönnunum Magnúsi Davíð Norðdahl og Helga Þorsteinssyni Silva umboð til að gæta hagmuna sinna og refsins í málinu. Það er gert í gegn um Norðdahl lögmannsstofu, sem Magnús Davíð hefur átt og rekið frá árinu 2014. Hann hefur verið í fararbroddi þegar kemur að gagnrýni á kosningaklúðrið í Norðvesturkjördæmi og hefur kært endurtalninguna þar til kjörbréfanefndar alþingis. Í samtali við Vísi í kvöld sagðist Magnús kannast við mál refsins. „Já, þetta er komið á okkar borð, þó að annar starfsmaður á stofunni sé reyndar með þetta hjá sér," segir hann og á þá við Helga Þorsteinsson. Þannig kosningamálið á ekki hug þinn allan þessa dagana? „Nei, ég er búinn að leggja fram mína kæru og hugsa ekki meira um það mál í bili. Eins og hefur komið fram er endurkosning eina lausnin í mínum huga en ég er ekki að velta mér upp úr þessu alla daga. Nú er bara að bíða og sjá og á meðan bíður hin vinnan mín." Reykjavík Lögreglumál Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Norðvesturkjördæmi Píratar Dýr Dýraheilbrigði Refurinn Gústi jr. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Fleiri fréttir „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Sjá meira
Eins og Vísir greindi frá hefur tónlistarmaðurinn og TikTok stjarnan Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B, haldið ref sem gæludýri upp á síðkastið. Hann og refurinn, Gústi Jr., hafa vakið nokkra lukku á samfélagsmiðlareikningi Gústa. Matvælastofnun hefur reynt að stíga inn í leikinn og ná refnum af Ágústi en án árangurs. Dýraþjónusta Reykjavíkur hefur einnig skorað á Ágúst að afhenda refinn og koma honum í Húsdýragarðinn en það vill Ágúst ekki gera. Refurinn kominn með lögfræðiaðstoð Málið er nú komið svo langt að Ágúst hefur veitt lögmönnunum Magnúsi Davíð Norðdahl og Helga Þorsteinssyni Silva umboð til að gæta hagmuna sinna og refsins í málinu. Það er gert í gegn um Norðdahl lögmannsstofu, sem Magnús Davíð hefur átt og rekið frá árinu 2014. Hann hefur verið í fararbroddi þegar kemur að gagnrýni á kosningaklúðrið í Norðvesturkjördæmi og hefur kært endurtalninguna þar til kjörbréfanefndar alþingis. Í samtali við Vísi í kvöld sagðist Magnús kannast við mál refsins. „Já, þetta er komið á okkar borð, þó að annar starfsmaður á stofunni sé reyndar með þetta hjá sér," segir hann og á þá við Helga Þorsteinsson. Þannig kosningamálið á ekki hug þinn allan þessa dagana? „Nei, ég er búinn að leggja fram mína kæru og hugsa ekki meira um það mál í bili. Eins og hefur komið fram er endurkosning eina lausnin í mínum huga en ég er ekki að velta mér upp úr þessu alla daga. Nú er bara að bíða og sjá og á meðan bíður hin vinnan mín."
Reykjavík Lögreglumál Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Norðvesturkjördæmi Píratar Dýr Dýraheilbrigði Refurinn Gústi jr. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Fleiri fréttir „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Sjá meira