Segir að Pogba eigi aldrei aftur að spila fyrir United Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. október 2021 14:01 Paul Pogba gengur af velli eftir að Anthony Taylor gaf honum rauða spjaldið gegn Liverpool. getty/John Powell Paul Scholes segir að Paul Pogba eigi aldrei aftur að spila fyrir Manchester United eftir hræðilega innkomu hans í 0-5 tapinu fyrir Liverpool í gær. Pogba byrjaði á bekknum en kom inn á sem varamaður í hálfleik. Þá var staðan 0-4, Liverpool í vil. Pogba hjálpaði lítið til. Hann missti boltann í aðdraganda fimmta marks Liverpool og fékk svo rautt spjald fyrir brot á Naby Keïta. Scholes var ekki hrifinn af innkomu nafna síns, svo vægt sé til orða tekið. „Hann stóð á boltanum á miðjunni og reyndi að sýna hversu sterkur hann er og gaf mark. Svo fékk hann rautt spjald fyrir fáránlega tæklingu. Þá varstu 0-5 undir og manni færri. Þú verður að spyrja þig ef Ole [Gunnar Solskjær] verður áfram við stjórnvölinn fáum við að sjá Pogba aftur í búningi United?“ sagði Scholes. „Hann hefur búið til endalaust vesen síðustu árin. Allir vita hversu góður hann er, allir stjórar treysta honum og reyna að leyfa honum að vera leikmaðurinn sem hann er. En þrátt fyrir það og með því að skrifa ekki undir nýjan samning heldur hann félaginu í gíslingu. Og svo gerir hann þetta.“ Scholes segir að hann muni ekki sakna Pogbas ef hann spilar ekki aftur fyrir United. „Hann mun sennilega spila aftur en þeir missa ekki neitt ef hann gerir það ekki. Hann hefur fengið fjölda tækifæra, heldur áfram að segja að hann vanti stöðugleika en það sem hann gerði í dag [í gær] er bara vanvirðing við stjórann og samherjana,“ sagði Scholes. United hefur aðeins fengið eitt stig í síðustu fjórum leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og er í 7. sæti hennar. Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Pogba byrjaði á bekknum en kom inn á sem varamaður í hálfleik. Þá var staðan 0-4, Liverpool í vil. Pogba hjálpaði lítið til. Hann missti boltann í aðdraganda fimmta marks Liverpool og fékk svo rautt spjald fyrir brot á Naby Keïta. Scholes var ekki hrifinn af innkomu nafna síns, svo vægt sé til orða tekið. „Hann stóð á boltanum á miðjunni og reyndi að sýna hversu sterkur hann er og gaf mark. Svo fékk hann rautt spjald fyrir fáránlega tæklingu. Þá varstu 0-5 undir og manni færri. Þú verður að spyrja þig ef Ole [Gunnar Solskjær] verður áfram við stjórnvölinn fáum við að sjá Pogba aftur í búningi United?“ sagði Scholes. „Hann hefur búið til endalaust vesen síðustu árin. Allir vita hversu góður hann er, allir stjórar treysta honum og reyna að leyfa honum að vera leikmaðurinn sem hann er. En þrátt fyrir það og með því að skrifa ekki undir nýjan samning heldur hann félaginu í gíslingu. Og svo gerir hann þetta.“ Scholes segir að hann muni ekki sakna Pogbas ef hann spilar ekki aftur fyrir United. „Hann mun sennilega spila aftur en þeir missa ekki neitt ef hann gerir það ekki. Hann hefur fengið fjölda tækifæra, heldur áfram að segja að hann vanti stöðugleika en það sem hann gerði í dag [í gær] er bara vanvirðing við stjórann og samherjana,“ sagði Scholes. United hefur aðeins fengið eitt stig í síðustu fjórum leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og er í 7. sæti hennar.
Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira