Brasilía og Argentína taka ekki þátt ef HM verður á tveggja ára fresti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. október 2021 14:00 Heimsmeistaramót án Brasilíu og Argentínu yrði vart svipur að sjón. getty/Andre Borges Brasilía, Argentína og hinar átta þjóðirnar sem mynda CONMEBOL, knattspyrnusamband Suður-Ameríku, leggjast alfarið gegn því að HM verði haldið á tveggja ára fresti og ætla ekki að taka þátt ef sú breyting verður að veruleika. FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, skoðar nú hvort gerlegt sé að halda HM á tveggja ára fresti. Arsene Wenger, fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal, leiðir þá vinnu. COMNEBOL fundaði í Paragvæ í gær og það er samróma álit þjóðanna sem skipa sambandið að þau muni ekki samþykkja HM á tveggja ára fresti. „Það eru engar ástæður, kostir eða réttlæting fyrir þessari tillögu FIFA. Vegna þess munu þær tíu þjóðir sem skipa COMNEBOL ekki taka þátt á HM ef mótið verður á tveggja ára fresti. Með þessum fyrirætlunum er bakinu snúið við næstum því hundrað ára fótboltahefð og sögu eins merkilegasta íþróttaviðburðar heimsins hafnað,“ segir í yfirlýsingu COMNEBOL. UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, er einnig mótfallið hugmyndinni um HM á tveggja ára fresti og sömu sögu er að segja af Alþjóða ólympíunefndinni. HM hefur verið haldið á fjögurra ára fresti síðan mótið var fyrst haldið í Úrúgvæ 1930. Lið frá Suður-Ameríku hafa níu sinnum orðið heimsmeistarar, Brasilía fimm sinnum og Argentína og Úrúgvæ tvisvar sinnum hvor þjóð. HM 2022 í Katar FIFA Tengdar fréttir „Mjög vont fyrir okkur ef að þetta færi í gegn“ „Ég tel að það fari algjörlega gegn hagsmunum íslenskrar knattspyrnu,“ segir Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, um hugmyndir forkólfa FIFA um að halda HM kvenna og karla í fótbolta annað hvert ár. 22. október 2021 08:00 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Sjá meira
FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, skoðar nú hvort gerlegt sé að halda HM á tveggja ára fresti. Arsene Wenger, fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal, leiðir þá vinnu. COMNEBOL fundaði í Paragvæ í gær og það er samróma álit þjóðanna sem skipa sambandið að þau muni ekki samþykkja HM á tveggja ára fresti. „Það eru engar ástæður, kostir eða réttlæting fyrir þessari tillögu FIFA. Vegna þess munu þær tíu þjóðir sem skipa COMNEBOL ekki taka þátt á HM ef mótið verður á tveggja ára fresti. Með þessum fyrirætlunum er bakinu snúið við næstum því hundrað ára fótboltahefð og sögu eins merkilegasta íþróttaviðburðar heimsins hafnað,“ segir í yfirlýsingu COMNEBOL. UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, er einnig mótfallið hugmyndinni um HM á tveggja ára fresti og sömu sögu er að segja af Alþjóða ólympíunefndinni. HM hefur verið haldið á fjögurra ára fresti síðan mótið var fyrst haldið í Úrúgvæ 1930. Lið frá Suður-Ameríku hafa níu sinnum orðið heimsmeistarar, Brasilía fimm sinnum og Argentína og Úrúgvæ tvisvar sinnum hvor þjóð.
HM 2022 í Katar FIFA Tengdar fréttir „Mjög vont fyrir okkur ef að þetta færi í gegn“ „Ég tel að það fari algjörlega gegn hagsmunum íslenskrar knattspyrnu,“ segir Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, um hugmyndir forkólfa FIFA um að halda HM kvenna og karla í fótbolta annað hvert ár. 22. október 2021 08:00 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Sjá meira
„Mjög vont fyrir okkur ef að þetta færi í gegn“ „Ég tel að það fari algjörlega gegn hagsmunum íslenskrar knattspyrnu,“ segir Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, um hugmyndir forkólfa FIFA um að halda HM kvenna og karla í fótbolta annað hvert ár. 22. október 2021 08:00