Bein útsending: Vísindin og velferð barna Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2021 13:18 Aðsend Ráðstefnan Vísindin og velferð barna fer fram í dag á Icelandair Hotel Natura við Nauthólsveg. Í tilkynningunni segir að Ísland hafi verið í fararbroddi í samstarfi vísindamanna og starfsfólks á vettvangi þegar kemur að ákvörðunum sem skipta mestu máli í lífi og umhverfi barna og ungmenna. Á ráðstefnunni mun samstarfsfólk Rannsókna og greiningar segja frá hvernig þau byggja ákvarðanir á staðreyndum. Hægt er að fylgjast með útsendingunni að neðan, en hún stendur frá 12 til 16. Dagskrá 12:00 Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Forseti setur ráðstefnuna 12:10 Inga Dóra Sigfúsdóttir stofandi Rannsókna og greiningar Saga R&G 12:20 Salvör Nordal umboðsmaður barna Gildi vísinda fyrir stefnumótun 12:30 Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sviðsstjóri lýðheilsusviðs hjá Embætti landlæknis Það sem við mælum hefur áhrif á stefnur og aðgerðir 12:40 Páll M. Ríkharðsson framkvæmdastjóri Planet Youth Ungt fólk um allan heim – Planet Youth 12:50 Soffía Pálsdóttir skrifstofustjóri frístundamála hjá Reykjavíkurborg Nýting rannsókna í forvarnarvinnu skóla- og frístundastarfs í Reykjavík 13:00 Kaffipása 13:10 Hafþór B. Birgisson íþrótta- og tómstundafulltrúi hjá Reykjanesbæ Reykjanesbær – allir með! 13:20 Bryndís Björk Ásgeirsdóttir prófessor við HR Rannsóknir á ofbeldi gegn börnum 13:30 Rannveig Þórisdóttir sviðsstjóri þjónustusviðs Ríkislögreglustjóra Hvað geta gögn lögreglu sagt okkur um velferð barna? Gildi skráninga og greininga 13:40 Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir verkefnastjóri hjá Jafnréttisskólanum Klám, myndasendingar og kynheilbrigði 13:50 Arnar Ævarsson framkvæmdastjóri – Heimili og skóli Gögnin fyrir börnin – Fræðum foreldra 14:00 Sigríður Björk Einarsdóttir framkvæmdastjóri SAMFOK Foreldrar og gildi góðra gagna 14:10 Kaffipása 14:20 Hugrún Snorradóttir verkefnisstjóri lýðheilsumats hjá Reykjavíkurborg Lýðheilsumat á óbeinum áhrifum COVID-19 faraldursins á börn og ungmenni í Reykjavík 14:30 Edda Davíðsdóttir tómstunda- og forvarnafulltrúi hjá Mosfellsbæ Mikilvægi upplýsinga í skóla- og frístundastarfi 14:40 Geir Gunnlaugsson prófessor emerítus – Háskóli Íslands Ungt fólk í hnattrænu umhverfi 14:50 Erla Björnsdóttir framkvæmdastjóri Betri svefns Betri svefn – Betra líf 15:00 Kaffipása 15:10 Bóas Valdórsson sálfræðingur Sálfræðiráðgjöf í MH 15:20 Ragnhildur Skúladóttir sviðsstjóri fræðslusviðs Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands Íþróttir og vísindin 15:30 Kristinn Reimarsson sviðsstjóri samfélagssviðs Akureyrarbæjar Að rýna til gagns 15:40 Margrét Lilja Guðmundsdóttir sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu Nýjustu niðurstöður og áskoranir 15:50 Þórhildur Halldórsdóttir lektor í sálfræði við Háskólann í Reykjavík Mikilvægi vísinda á tímum heimsfaraldurs 16:00 Jón Sigfússon framkvæmdastjóri Rannsókna og greiningar Ráðstefnulok Börn og uppeldi Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Sjá meira
Í tilkynningunni segir að Ísland hafi verið í fararbroddi í samstarfi vísindamanna og starfsfólks á vettvangi þegar kemur að ákvörðunum sem skipta mestu máli í lífi og umhverfi barna og ungmenna. Á ráðstefnunni mun samstarfsfólk Rannsókna og greiningar segja frá hvernig þau byggja ákvarðanir á staðreyndum. Hægt er að fylgjast með útsendingunni að neðan, en hún stendur frá 12 til 16. Dagskrá 12:00 Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Forseti setur ráðstefnuna 12:10 Inga Dóra Sigfúsdóttir stofandi Rannsókna og greiningar Saga R&G 12:20 Salvör Nordal umboðsmaður barna Gildi vísinda fyrir stefnumótun 12:30 Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sviðsstjóri lýðheilsusviðs hjá Embætti landlæknis Það sem við mælum hefur áhrif á stefnur og aðgerðir 12:40 Páll M. Ríkharðsson framkvæmdastjóri Planet Youth Ungt fólk um allan heim – Planet Youth 12:50 Soffía Pálsdóttir skrifstofustjóri frístundamála hjá Reykjavíkurborg Nýting rannsókna í forvarnarvinnu skóla- og frístundastarfs í Reykjavík 13:00 Kaffipása 13:10 Hafþór B. Birgisson íþrótta- og tómstundafulltrúi hjá Reykjanesbæ Reykjanesbær – allir með! 13:20 Bryndís Björk Ásgeirsdóttir prófessor við HR Rannsóknir á ofbeldi gegn börnum 13:30 Rannveig Þórisdóttir sviðsstjóri þjónustusviðs Ríkislögreglustjóra Hvað geta gögn lögreglu sagt okkur um velferð barna? Gildi skráninga og greininga 13:40 Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir verkefnastjóri hjá Jafnréttisskólanum Klám, myndasendingar og kynheilbrigði 13:50 Arnar Ævarsson framkvæmdastjóri – Heimili og skóli Gögnin fyrir börnin – Fræðum foreldra 14:00 Sigríður Björk Einarsdóttir framkvæmdastjóri SAMFOK Foreldrar og gildi góðra gagna 14:10 Kaffipása 14:20 Hugrún Snorradóttir verkefnisstjóri lýðheilsumats hjá Reykjavíkurborg Lýðheilsumat á óbeinum áhrifum COVID-19 faraldursins á börn og ungmenni í Reykjavík 14:30 Edda Davíðsdóttir tómstunda- og forvarnafulltrúi hjá Mosfellsbæ Mikilvægi upplýsinga í skóla- og frístundastarfi 14:40 Geir Gunnlaugsson prófessor emerítus – Háskóli Íslands Ungt fólk í hnattrænu umhverfi 14:50 Erla Björnsdóttir framkvæmdastjóri Betri svefns Betri svefn – Betra líf 15:00 Kaffipása 15:10 Bóas Valdórsson sálfræðingur Sálfræðiráðgjöf í MH 15:20 Ragnhildur Skúladóttir sviðsstjóri fræðslusviðs Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands Íþróttir og vísindin 15:30 Kristinn Reimarsson sviðsstjóri samfélagssviðs Akureyrarbæjar Að rýna til gagns 15:40 Margrét Lilja Guðmundsdóttir sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu Nýjustu niðurstöður og áskoranir 15:50 Þórhildur Halldórsdóttir lektor í sálfræði við Háskólann í Reykjavík Mikilvægi vísinda á tímum heimsfaraldurs 16:00 Jón Sigfússon framkvæmdastjóri Rannsókna og greiningar Ráðstefnulok
Börn og uppeldi Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Sjá meira