Agnieszka tekur við af Sólveigu Önnu Kjartan Kjartansson skrifar 4. nóvember 2021 17:23 Agnieszka Ewa Ziólkowska (t.v.) hefur verið varaformaður Eflingar. Hún tekur við af Sólveigu Önnu sem formaður. Stjórn Eflingar kaus Agnieszku Ewu Ziólkowsku til að taka við embætti formanns stéttarfélagsins af Sólveigu Önnu Jónsdóttur sem sagði af sér á sunnudagskvöld. Formanns- og stjórnarkosningar verða haldnar fyrir lok mars. Ólöf Helga Adolfsdóttir var kjörin varaformaður Eflingar á stjórnarfundinum í dag. Á honum var afsögn Sólveigar Önnu sem formanns afgreidd. Í yfirlýsingu sem stjórnin sendi fjölmiðlum þakkar hún framlag Sólveigar Önnu og Viðars Þorsteinssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra, í þágu láglaunafólks, kvenna og fólks af erlendum uppruna á Íslandi. Eflingar bíði það verkefni að undirbúa næstu kjarasamningsviðræður en samningar séu lausir í lok næsta árs. Stjórnin segist ekki ætla að veita fjölmiðlum nein viðtöl um ágreining undanfarinna daga. Sólveig Anna sagði af sér og vísaði til ágreinings við starfsfólk á skrifstofu Eflingar. Á föstudag krafðist hún þess að starfsfólkið drægi til baka ályktun þar sem stjórnarhættir hennar og Viðars voru gagnrýndir frá því í sumar. Þegar starfsfólkið varð ekki við því sagðist Sólveig Anna taka því sem vantraustsyfirlýsingu. Viðar sagði upp störfum daginn eftir að hún tilkynnti um afsögnina. Ólöf Helga sem tekur við sem varaformaður starfaði sem hlaðmaður fyrir Icelandair á Reykjavíkurflugvelli. Undir forystu Sólveigar Önnu og Viðars krafðist Efling þess að Icelandair drægi uppsögn hennar til baka á þeim forsendum að hún hefði verið trúnaðarmaður starfsmanna þegar henni var sagt upp. Fréttin hefur verið uppfærð. Ólga innan Eflingar Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Hefur ekki á hyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Sjá meira
Ólöf Helga Adolfsdóttir var kjörin varaformaður Eflingar á stjórnarfundinum í dag. Á honum var afsögn Sólveigar Önnu sem formanns afgreidd. Í yfirlýsingu sem stjórnin sendi fjölmiðlum þakkar hún framlag Sólveigar Önnu og Viðars Þorsteinssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra, í þágu láglaunafólks, kvenna og fólks af erlendum uppruna á Íslandi. Eflingar bíði það verkefni að undirbúa næstu kjarasamningsviðræður en samningar séu lausir í lok næsta árs. Stjórnin segist ekki ætla að veita fjölmiðlum nein viðtöl um ágreining undanfarinna daga. Sólveig Anna sagði af sér og vísaði til ágreinings við starfsfólk á skrifstofu Eflingar. Á föstudag krafðist hún þess að starfsfólkið drægi til baka ályktun þar sem stjórnarhættir hennar og Viðars voru gagnrýndir frá því í sumar. Þegar starfsfólkið varð ekki við því sagðist Sólveig Anna taka því sem vantraustsyfirlýsingu. Viðar sagði upp störfum daginn eftir að hún tilkynnti um afsögnina. Ólöf Helga sem tekur við sem varaformaður starfaði sem hlaðmaður fyrir Icelandair á Reykjavíkurflugvelli. Undir forystu Sólveigar Önnu og Viðars krafðist Efling þess að Icelandair drægi uppsögn hennar til baka á þeim forsendum að hún hefði verið trúnaðarmaður starfsmanna þegar henni var sagt upp. Fréttin hefur verið uppfærð.
Ólga innan Eflingar Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Hefur ekki á hyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Sjá meira