Líklega flúruðustu hjón landsins Stefán Árni Pálsson skrifar 11. nóvember 2021 14:31 Rúnar Hroði og Eyrún stefna að því að vera með fullskreytan líkama. Þættirnir Afbrigði í umsjón Ingileifar Friðriksdóttur hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum en þar er fjallað um fólk sem lifir óhefðbundnum lífsstíl og er óhætt að segja að um afar sérstaka og öðruvísi þætti sé að ræða. Í síðasta þætti kynnti Ingileif sér fólk sem lifir og hrærist í heimi húðflúra hér á landi. Hjónin Rúnar Hroði og Eyrún Telma Jónsdóttir eru líklega flúruðustu hjón landsins og stefna bæði að svokölluðu full body suit eða fullskreyttum líkama af húðflúrum. Þrátt fyrir að fólki finnst þau oft líta vígalega út eru þau fjölskyldufólk sem lifir hæglætislífi með tvíbura sonum sínum. „Ég veit ekki hvaðan þetta kemur en mig hefur alltaf langað að vera með ógeðslega mikið af flúrum. Fjórtán ára pantaði ég mér minn fyrsta tíma og það á átján ára afmælisdaginn minn, fjórum árum áður. Mér fannst þetta kúl og mig langaði að verða öðruvísi, ekkert flóknara en það,“ segir Rúnar. „Þetta er svipað hjá mér. Mér hefur alltaf langað að vera þannig að falla ekki alveg inn í normið. Ég var byrjuð að fá mér nokkur þegar við kynnumst en síðan eftir það var hann að vinna á tattústofu og auðvelt aðgengi. Ég fékk margar spurningar eftir að við byrjuðum saman, hvort ég væri að gera þetta fyrir kærastann minn og ég sagði alltaf, nei ég er að gera þetta fyrir mig,“ segir Eyrún en brot úr þættinum í gær má sjá hér að neðan. Klippa: Líklega flúruðustu hjón landsins Afbrigði Húðflúr Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Sjá meira
Í síðasta þætti kynnti Ingileif sér fólk sem lifir og hrærist í heimi húðflúra hér á landi. Hjónin Rúnar Hroði og Eyrún Telma Jónsdóttir eru líklega flúruðustu hjón landsins og stefna bæði að svokölluðu full body suit eða fullskreyttum líkama af húðflúrum. Þrátt fyrir að fólki finnst þau oft líta vígalega út eru þau fjölskyldufólk sem lifir hæglætislífi með tvíbura sonum sínum. „Ég veit ekki hvaðan þetta kemur en mig hefur alltaf langað að vera með ógeðslega mikið af flúrum. Fjórtán ára pantaði ég mér minn fyrsta tíma og það á átján ára afmælisdaginn minn, fjórum árum áður. Mér fannst þetta kúl og mig langaði að verða öðruvísi, ekkert flóknara en það,“ segir Rúnar. „Þetta er svipað hjá mér. Mér hefur alltaf langað að vera þannig að falla ekki alveg inn í normið. Ég var byrjuð að fá mér nokkur þegar við kynnumst en síðan eftir það var hann að vinna á tattústofu og auðvelt aðgengi. Ég fékk margar spurningar eftir að við byrjuðum saman, hvort ég væri að gera þetta fyrir kærastann minn og ég sagði alltaf, nei ég er að gera þetta fyrir mig,“ segir Eyrún en brot úr þættinum í gær má sjá hér að neðan. Klippa: Líklega flúruðustu hjón landsins
Afbrigði Húðflúr Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Sjá meira