Gæti þurft að leggja skóna á hilluna eftir að hafa greinst með hjartsláttatruflanir Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. nóvember 2021 17:45 Sergio Agüero gæti verið búinn að spila sinn seinasta leik á ferlinum. Alex Caparros/Getty Images Sergio Agüero, framherji Barcelona, gæti þurft að hætta knattspyrnuiðkun eftir að hann greindist með hjartsláttatruflanir. Agüero var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fundið fyrir verkjum í brjósti í leik gegn Alaves í síðasta mánuði. Barcelona hafði áður greint frá því að Agüero yrði frá keppni í þrjá mánuði, en nú gæti farið svo að Agüero hafi leikið sinn seinasta leik á ferlinum eftir að í ljós kom að vandamálið er flóknara en fyrst var talið. Hann gæti þurft að bíða fram í mars á næsta ári áður en hægt verður að taka ákvörðun um framhaldið. Þessi 33 ára Argentínumaður gekk í raðir Barcelona frá Manchester City í sumar eftir tíu góð ár hjá City. Leikurinn gegn Alaves var fyrsti byrjunarliðsleikur Agüero í treyju Barcelona. Á sínum tíu árum hjá City lék Agüero 275 deildarleiki og skoraði í þeim 184 mörk, en það gerir hann að markahæsta leikmanni félagsins frá upphafi, og raunar hafa aðeins þrír leikmenn skorað fleiri mörk en hann í ensku úrvalsdeildinni frá því að hún var sett á laggirnar árið 1992. 🚨🚨 BREAKING: Sergio Agüero may have to RETIRE from football because his heart issues are more complicated than first feared.(Source: Catalunya Radio) pic.twitter.com/oJ1u3aBvjw— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) November 12, 2021 Spænski boltinn Tengdar fréttir Agüero að braggast en verður þó frá næstu þrjá mánuðina Sergio Agüero þurfti að yfirgefa völlinn vegna verkja í brjósti er Barcelona og Deportivo Alavés gerðu 1-1 jafntefli um helgina. Spænska félagið hefur nú gefið út að leikmaðurinn spili ekki næstu þrjá mánuðina. 1. nóvember 2021 23:00 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Sjá meira
Barcelona hafði áður greint frá því að Agüero yrði frá keppni í þrjá mánuði, en nú gæti farið svo að Agüero hafi leikið sinn seinasta leik á ferlinum eftir að í ljós kom að vandamálið er flóknara en fyrst var talið. Hann gæti þurft að bíða fram í mars á næsta ári áður en hægt verður að taka ákvörðun um framhaldið. Þessi 33 ára Argentínumaður gekk í raðir Barcelona frá Manchester City í sumar eftir tíu góð ár hjá City. Leikurinn gegn Alaves var fyrsti byrjunarliðsleikur Agüero í treyju Barcelona. Á sínum tíu árum hjá City lék Agüero 275 deildarleiki og skoraði í þeim 184 mörk, en það gerir hann að markahæsta leikmanni félagsins frá upphafi, og raunar hafa aðeins þrír leikmenn skorað fleiri mörk en hann í ensku úrvalsdeildinni frá því að hún var sett á laggirnar árið 1992. 🚨🚨 BREAKING: Sergio Agüero may have to RETIRE from football because his heart issues are more complicated than first feared.(Source: Catalunya Radio) pic.twitter.com/oJ1u3aBvjw— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) November 12, 2021
Spænski boltinn Tengdar fréttir Agüero að braggast en verður þó frá næstu þrjá mánuðina Sergio Agüero þurfti að yfirgefa völlinn vegna verkja í brjósti er Barcelona og Deportivo Alavés gerðu 1-1 jafntefli um helgina. Spænska félagið hefur nú gefið út að leikmaðurinn spili ekki næstu þrjá mánuðina. 1. nóvember 2021 23:00 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Sjá meira
Agüero að braggast en verður þó frá næstu þrjá mánuðina Sergio Agüero þurfti að yfirgefa völlinn vegna verkja í brjósti er Barcelona og Deportivo Alavés gerðu 1-1 jafntefli um helgina. Spænska félagið hefur nú gefið út að leikmaðurinn spili ekki næstu þrjá mánuðina. 1. nóvember 2021 23:00