Fallon Sherrock mætir fyrrverandi heimsmeistara í átta manna úrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. nóvember 2021 23:30 Fallon Sherrock heldur áfram að skrifa pílusöguna. Alex Pantling/Getty Images Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock heldur áfram eftir að þessi 27 ára pílukona sló Mensur Suljovic úr leik á Grand Slam of Darts-pílumótinu fyrr í kvöld og tryggði sér þar með sæti í átta manna úrslitum. Sherrock varð á þriðjudaginn fyrsta konan til að komast í útsláttarkeppni Grand Slam of Darts, og hún bætti um betur í kvöld þegar hún sló Austurríkismanninn Suljovic úr leik. Suljovic vann fyrstu tvo leggina, en þrátt fyrir það vann Sherrock nokkuð örugglega 10-5. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Sherrock skráir sig á spjöld pílusögunnar, en árið 2019 varð hún fyrsta konan til að vinna leik á stærsta móti heims, sjálfu heimsmeistaramótinu. Sherrock mætti einmitt Suljovic í 2. umferð heimsmeistaramótsins það ár og hafði þá einnig betur, 3-1. Þá var Suljovic í 11. sæti heimslistans. Í átta manna úrslitum mætir hún engum öðrum en Peter Wright, fyrrverandi heimsmeistara. Wright sló ríkjandi Grand Slam of Darts-meistarann José de Sousa úr leik í æsispennandi viðureign fyrr í kvöld. 𝗦𝗵𝗲'𝘀 𝗱𝗼𝗻𝗲 𝗶𝘁, 𝗮𝗴𝗮𝗶𝗻!Fallon Sherrock beats Mensur Suljovic in a TV event once again, beating the Austrian to reach the Quarter-Finals of the 2021 Cazoo Grand Slam of Darts pic.twitter.com/BqOy4LZIID— PDC Darts (@OfficialPDC) November 18, 2021 Ásamt Sherrock og Wright eru þeir Michael Smith, Gerwyn Price, Rob Cross, James Wade, Jonny Clayton og Michael van Gerwen komnir í átta manna úrslit. Pílukast Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Sherrock varð á þriðjudaginn fyrsta konan til að komast í útsláttarkeppni Grand Slam of Darts, og hún bætti um betur í kvöld þegar hún sló Austurríkismanninn Suljovic úr leik. Suljovic vann fyrstu tvo leggina, en þrátt fyrir það vann Sherrock nokkuð örugglega 10-5. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Sherrock skráir sig á spjöld pílusögunnar, en árið 2019 varð hún fyrsta konan til að vinna leik á stærsta móti heims, sjálfu heimsmeistaramótinu. Sherrock mætti einmitt Suljovic í 2. umferð heimsmeistaramótsins það ár og hafði þá einnig betur, 3-1. Þá var Suljovic í 11. sæti heimslistans. Í átta manna úrslitum mætir hún engum öðrum en Peter Wright, fyrrverandi heimsmeistara. Wright sló ríkjandi Grand Slam of Darts-meistarann José de Sousa úr leik í æsispennandi viðureign fyrr í kvöld. 𝗦𝗵𝗲'𝘀 𝗱𝗼𝗻𝗲 𝗶𝘁, 𝗮𝗴𝗮𝗶𝗻!Fallon Sherrock beats Mensur Suljovic in a TV event once again, beating the Austrian to reach the Quarter-Finals of the 2021 Cazoo Grand Slam of Darts pic.twitter.com/BqOy4LZIID— PDC Darts (@OfficialPDC) November 18, 2021 Ásamt Sherrock og Wright eru þeir Michael Smith, Gerwyn Price, Rob Cross, James Wade, Jonny Clayton og Michael van Gerwen komnir í átta manna úrslit.
Pílukast Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira