Hættur sem fyrirliði ástralska landsliðsins vegna typpamynda Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. nóvember 2021 08:31 Tim Paine er ekki lengur fyrirliði ástralska landsliðsins í krikket. getty/Will Russell Tim Paine hefur stigið til hliðar sem fyrirliði ástralska krikketlandsliðsins vegna rannsóknar á dónalegum skilaboðum sem hann sendi samstarfskonu sinni. Haustið 2017 sendi Paine konunni nokkur dónaleg skilaboð, þar á meðal mynd af getnaðarlim sínum. Ástralska krikketsambandið rannsakaði málið eftir að konan kvartaði undan skilaboðum Paines. Hann var hins vegar hreinsaður af ásökununum og málinu var haldið leyndu. Í hélt Paine blaðamannafund þar sem hann sem sagðist hafa ákveðið að hætta sem fyrirliði ástralska liðsins. Hann tók þessa ákvörðun eftir að hann frétti að skilaboðin yrðu gerð opinber. „Þótt ég hafi verið hreinsaður af ásökunum sá ég mikið eftir þessu á sínum tíma og geri enn. Ég ræddi við eiginkonu mína og fjölskyldu á sínum tíma og er þeim ævinlega þakklátur fyrir að fyrirgefa mér og styðja við bakið á mér,“ sagði Paine. Hann hefur verið giftur í fimm ár og á tvö börn með eiginkonu sinni, Bonnie. Þrátt fyrir að vera ekki lengur fyrirliði er Paine enn í ástralska landsliðinu sem mætir Englandi í the Ashes í næsta mánuði. Paine hafði verið fyrirliði ástralska landsliðsins síðan 2018. Búist er við að Pat Cummins taki við þeirri stöðu af Paine. Krikket Ástralía Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fleiri fréttir Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Sjá meira
Haustið 2017 sendi Paine konunni nokkur dónaleg skilaboð, þar á meðal mynd af getnaðarlim sínum. Ástralska krikketsambandið rannsakaði málið eftir að konan kvartaði undan skilaboðum Paines. Hann var hins vegar hreinsaður af ásökununum og málinu var haldið leyndu. Í hélt Paine blaðamannafund þar sem hann sem sagðist hafa ákveðið að hætta sem fyrirliði ástralska liðsins. Hann tók þessa ákvörðun eftir að hann frétti að skilaboðin yrðu gerð opinber. „Þótt ég hafi verið hreinsaður af ásökunum sá ég mikið eftir þessu á sínum tíma og geri enn. Ég ræddi við eiginkonu mína og fjölskyldu á sínum tíma og er þeim ævinlega þakklátur fyrir að fyrirgefa mér og styðja við bakið á mér,“ sagði Paine. Hann hefur verið giftur í fimm ár og á tvö börn með eiginkonu sinni, Bonnie. Þrátt fyrir að vera ekki lengur fyrirliði er Paine enn í ástralska landsliðinu sem mætir Englandi í the Ashes í næsta mánuði. Paine hafði verið fyrirliði ástralska landsliðsins síðan 2018. Búist er við að Pat Cummins taki við þeirri stöðu af Paine.
Krikket Ástralía Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fleiri fréttir Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Sjá meira