Fær ekki að flytja inn blendingshund Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 20. nóvember 2021 13:15 Mynd af sambærilegum blendingshundi: American Staffordshire Terrier. Getty Images Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið staðfesti ákvörðun Matvælastofnunar um synjun innflutnings á blendingshundi til Íslands í vikunni. Málið hefur áður komið inn á borð ráðuneytisins. Hundurinn er af tegundinni American Staffordshire Terrier. Matvælastofnun bannaði innflutninginn á þeim grundvelli að um væri að ræða tegund sem mjög erfitt væri að aðgreina frá öðrum bönnuðum tegundum: Pit Bull Terrier eða Staffordshire Bull Terrier. Þær ástæður sem liggja fyrir banni við innflutningi á þeim tegundum eigi einnig við um blendinga af tegundinni American Staffordshire Terrier. Sjá einnig: Fær ekki að fyltja inn American Pit Bull Terrier Eigandi hundsins sagði að synjunin væri afar íþyngjandi. Þá benti hann til þess að Matvælastofnun hafi heimild til að víkja frá banninu og benti á að stofnunin hafi áður vikið frá lögunum og leyft innflutning á hundi af tegundinni English Bull Terrier. Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið staðfesti hins vegar ákvörðun Matvælastofnunar og vísaði meðal annars til umsagnar Matvælastofnunar. Þá taldi ráðuneytið að möguleg hætta geti stafað af innflutningi blendingshunda af tegundinni sökum líkinda blendingshundins og þeirra sem eru á lista yfir bannaðar tegundir hér á landi. Úrskurðinn má lesa hér. Dýr Stjórnsýsla Hundar Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Sjá meira
Matvælastofnun bannaði innflutninginn á þeim grundvelli að um væri að ræða tegund sem mjög erfitt væri að aðgreina frá öðrum bönnuðum tegundum: Pit Bull Terrier eða Staffordshire Bull Terrier. Þær ástæður sem liggja fyrir banni við innflutningi á þeim tegundum eigi einnig við um blendinga af tegundinni American Staffordshire Terrier. Sjá einnig: Fær ekki að fyltja inn American Pit Bull Terrier Eigandi hundsins sagði að synjunin væri afar íþyngjandi. Þá benti hann til þess að Matvælastofnun hafi heimild til að víkja frá banninu og benti á að stofnunin hafi áður vikið frá lögunum og leyft innflutning á hundi af tegundinni English Bull Terrier. Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið staðfesti hins vegar ákvörðun Matvælastofnunar og vísaði meðal annars til umsagnar Matvælastofnunar. Þá taldi ráðuneytið að möguleg hætta geti stafað af innflutningi blendingshunda af tegundinni sökum líkinda blendingshundins og þeirra sem eru á lista yfir bannaðar tegundir hér á landi. Úrskurðinn má lesa hér.
Dýr Stjórnsýsla Hundar Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Sjá meira