Eru launahækkanir að sliga íslenskt atvinnulíf? Hrefna Björk Sverrisdóttir skrifar 24. nóvember 2021 17:30 Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, velti því upp í nýlegri grein sinni á Vísi hvort launahækkanir væru að sliga íslenskt atvinnulíf. Ef við byrjum að fara yfir nokkrar staðreyndir. Staðreyndir sem virðast flækjast mikið fyrir stjórnendum verkalýðshreyfingarinnar og ASÍ. Hér eru nokkrar staðreyndir um raunveruleika tæplega 1.000 fyrirtækja á Íslandi sem starfa á veitingamarkaði : Verðbólga í evrópu hefur sjaldan verið meiri og mælist um 6% í USA. Þrýstingur á verðlagshækkanir vegna þess, og vegna mikilla hækkana á hrávöru, orku og eldsneytisverðs hefur þrýst mikið á vöruverð til fyrirtækja Fyrirtækin skulda meira heldur en heimilin og eru með mikið af sínum skuldum í formi yfirdráttarlána. Vaxtahækkanir munu því auka vaxtakostnað fyrirtækja. Miklar hækkanir á húsnæðismarkaði hafa keyrt húsnæðiskostnað upp. Hækkun á launum kemur verr við veitingageiran en flestar aðrar greinar þar sem 65% launa í greininni er greidd utan dagvinnu og þar af er 41% af launum greidd með 45% álagi. Meðaltals EBIT á árunum 2013-2017 er 3,3% og hefur verið neikvæð hjá flestum síðustu tvö ár. Launahlutfall hefur vaxið frá 35% upp í áætlað 51,7% á næsta ári og er það hæsta sem þekkist í heiminum. Í tvö ár hafa veitingamenn búið við miklar takmarkanir á starfsemi sinni vegna sóttvarnaaðgerða og stórum hluta fyrirtækjana hreinlega verið lokað. Það hefur leitt til um 45 milljarða tekjutaps í greininni. Það að taka alltaf árangur tuttugu stærstu fyrirtækja landsins og nota það sem mælikvarða á því hvort að svigrúm sé í kerfinu fyrir launahækkunum er einfaldlega röng nálgun en tæplega 90% fyrirtækja í landinu eru lítil- eða meðalstór fyrirtæki. Þess vegna er gríðarlega mikilvægt að fyrirtæki á veitingamarkaði fá sér samninga svo þeir þurfi ekki að taka á sig innistæðulausar launhækkanir sem leiða til verðbólgu vegna velgengni fyrirtækja sem þau eiga ekkert skylt við. Höfundur er formaður Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Veitingastaðir Kjaramál Tengdar fréttir Eru launahækkanir að sliga íslenskt atvinnulíf? Ef við byrjum að fara yfir nokkrar staðreyndir. Staðreyndir sem virðast flækjast mikið fyrir nýkjörnum þingmönnum Sjálfstæðisflokksins og stjórnendum fyrirtækja sem og Seðlabankastjóra, Viðskiptaráði og SA. 22. nóvember 2021 13:01 Mest lesið D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Skoðun Skoðun Við erum hafið Guillaume Bazard skrifar Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Skoðun Umhverfi, heilsa og skólamáltíðir Stefán Jón Hafstein skrifar Sjá meira
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, velti því upp í nýlegri grein sinni á Vísi hvort launahækkanir væru að sliga íslenskt atvinnulíf. Ef við byrjum að fara yfir nokkrar staðreyndir. Staðreyndir sem virðast flækjast mikið fyrir stjórnendum verkalýðshreyfingarinnar og ASÍ. Hér eru nokkrar staðreyndir um raunveruleika tæplega 1.000 fyrirtækja á Íslandi sem starfa á veitingamarkaði : Verðbólga í evrópu hefur sjaldan verið meiri og mælist um 6% í USA. Þrýstingur á verðlagshækkanir vegna þess, og vegna mikilla hækkana á hrávöru, orku og eldsneytisverðs hefur þrýst mikið á vöruverð til fyrirtækja Fyrirtækin skulda meira heldur en heimilin og eru með mikið af sínum skuldum í formi yfirdráttarlána. Vaxtahækkanir munu því auka vaxtakostnað fyrirtækja. Miklar hækkanir á húsnæðismarkaði hafa keyrt húsnæðiskostnað upp. Hækkun á launum kemur verr við veitingageiran en flestar aðrar greinar þar sem 65% launa í greininni er greidd utan dagvinnu og þar af er 41% af launum greidd með 45% álagi. Meðaltals EBIT á árunum 2013-2017 er 3,3% og hefur verið neikvæð hjá flestum síðustu tvö ár. Launahlutfall hefur vaxið frá 35% upp í áætlað 51,7% á næsta ári og er það hæsta sem þekkist í heiminum. Í tvö ár hafa veitingamenn búið við miklar takmarkanir á starfsemi sinni vegna sóttvarnaaðgerða og stórum hluta fyrirtækjana hreinlega verið lokað. Það hefur leitt til um 45 milljarða tekjutaps í greininni. Það að taka alltaf árangur tuttugu stærstu fyrirtækja landsins og nota það sem mælikvarða á því hvort að svigrúm sé í kerfinu fyrir launahækkunum er einfaldlega röng nálgun en tæplega 90% fyrirtækja í landinu eru lítil- eða meðalstór fyrirtæki. Þess vegna er gríðarlega mikilvægt að fyrirtæki á veitingamarkaði fá sér samninga svo þeir þurfi ekki að taka á sig innistæðulausar launhækkanir sem leiða til verðbólgu vegna velgengni fyrirtækja sem þau eiga ekkert skylt við. Höfundur er formaður Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði.
Eru launahækkanir að sliga íslenskt atvinnulíf? Ef við byrjum að fara yfir nokkrar staðreyndir. Staðreyndir sem virðast flækjast mikið fyrir nýkjörnum þingmönnum Sjálfstæðisflokksins og stjórnendum fyrirtækja sem og Seðlabankastjóra, Viðskiptaráði og SA. 22. nóvember 2021 13:01
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar