Dómarinn greip í brotnu hendi Valgerðar þegar hann tilkynnti sigurvegara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2021 12:31 Valgerður Guðsteinsdóttir sýndi mikinn andlegan styrk í bardaganum um helgina. Instagram/@valgerdurgud Eitt vandamál þegar þú ert búinn að vinna bardaga með brotinn þumal. Það er þegar dómarinn tilkynnir þig sem sigurvegara bardagans og grípur þéttingsfast í brotnu hendina. Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir sýndi mikinn andlegan styrk þegar hún vann sinn bardaga í Jönköping í Svíþjóð um helgina. Hún hélt hún hefði farið úr lið í fyrstu lotu bardagans en eftir myndatöku heima á Íslandi kom í ljós að hún hafði í raun unnið bardagann með brotinn þumal á hægri hendi. Framundan hjá henni er því aðgerð og endurhæfing en henni tókst engu að síður að landa fimmta sigrinum í sjö atvinnumannabardögum. Valgerður sýndi myndband á Instagram síðu sinni í gær af stundinni þegar hún var tilkynnt sem einróma sigurvegari bardagans. Hún setti þetta móment samt í samhengi, því eins og venjan er eftir hnefaleikabardaga, þá lyftir dómarinn upp hendi sigurvegarans. Dómarinn í Svíþjóð gerði það með því að grípa í brotnu hendina og það var að sjálfsögðu ekki þægilegt fyrir okkar konu. „Ég vildi ekki að hann gripi í brotnu hendina mína. Ég hef aldrei kviðið því fyrr að fá höndina reista,“ skrifaði Valgerður við myndbandið. Hér má sjá þetta atvik hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Valgerður Guðsteinsdóttir (@valgerdurgud) Box Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Bein útsending: Nýr landsliðsþjálfari kynntur Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjá meira
Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir sýndi mikinn andlegan styrk þegar hún vann sinn bardaga í Jönköping í Svíþjóð um helgina. Hún hélt hún hefði farið úr lið í fyrstu lotu bardagans en eftir myndatöku heima á Íslandi kom í ljós að hún hafði í raun unnið bardagann með brotinn þumal á hægri hendi. Framundan hjá henni er því aðgerð og endurhæfing en henni tókst engu að síður að landa fimmta sigrinum í sjö atvinnumannabardögum. Valgerður sýndi myndband á Instagram síðu sinni í gær af stundinni þegar hún var tilkynnt sem einróma sigurvegari bardagans. Hún setti þetta móment samt í samhengi, því eins og venjan er eftir hnefaleikabardaga, þá lyftir dómarinn upp hendi sigurvegarans. Dómarinn í Svíþjóð gerði það með því að grípa í brotnu hendina og það var að sjálfsögðu ekki þægilegt fyrir okkar konu. „Ég vildi ekki að hann gripi í brotnu hendina mína. Ég hef aldrei kviðið því fyrr að fá höndina reista,“ skrifaði Valgerður við myndbandið. Hér má sjá þetta atvik hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Valgerður Guðsteinsdóttir (@valgerdurgud)
Box Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Bein útsending: Nýr landsliðsþjálfari kynntur Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða