Húsið er hannað af arkitektunum Kristjáni Eggertssyni og Kristjáni Erni Kjartanssyni hjá íslensk-dönsku arkitektastofunni KRADS.
Í umsögn Designboom segir að hönnun hússins miði að því að svara landslaginu sem umlykur húsið, en hér má nálgast sérstaka umfjöllun miðilsins um það.