Þrír Íslendingar í úrvalsliði Evrópumótsins | Auður Helga valin efnilegust Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. desember 2021 16:32 Kolbrún Þöll Þorradóttir, Ásta Kristinsdóttir og Helgi Laxdal Aðalsteinsson með verðlaunin sín. Mynd/Fimleikasamband Íslands Ísland átti þrjá fulltrúa í úrvalsliði Evrópumótsins í fimleikum sem fram fór í Portúgal á dögunum. Þá var Auður Helga Halldórsdóttir valin sú efnilegasta. Á lokadegi Evrópumótsins er vaninn að velja sex bestu karla og sex bestu konur mótsins. Í þetta sinn á Ísland þrjá fulltrúa af tólf í úrvalsliðinu, en það eru þau Ásta Kristinsdóttir, Helgi Laxdal Aðalgeirsson og Kolbrún Þöll Þorradóttir. Þetta var í fyrsta skipti sem Helgi og Ásta voru valin í úrvalsliðið á þeirra fimleikaferli, en reynsluboltinn Kolbrún Þöll hefur verið í úrvalsliðinu þrisvar áður, 2014, 2016 og 2018. Helgi var valinn fyrir að vera fyrstur til að framkvæma sannkallað ofurstökk í keppni og Ásta fyrir mikla yfirburði í dansi. Kolbrún var valin eftir að hún framkvæmdi eitt erfiðasta stökk mótsins á trampólíni. Eins og áður segir var hin 16 ára Auður Helga Halldórsdóttir valin efnilegust, en Ísland hefur aldrei áður átt fulltrúa í því vali. EM í hópfimleikum Fimleikar Tengdar fréttir Sjáðu magnað stökk Helga: „Trúi eiginlega ekki að ég sé hérna“ Íslenska karlalandsliðið í hópfimleikum nældi í silfur á Evrópumótinu sem fram fór í Portúgal. Helgi Laxdal Aðalgeirsson skráði sig í sögubækurnar á mótinu. 6. desember 2021 09:31 Íslendingar Evrópumeistarar Kvennalið Íslands vann til gullverðlauna á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í dag. 4. desember 2021 16:30 Fór á fyrsta Evrópumótið aðeins tólf ára Þrátt fyrir að vera aðeins 21 árs er Kolbrún Þöll Þorradóttir með þeim reynslumeiri í íslenska kvennaliðinu í hópfimleikum. Hún hefur farið á ófá mótin og var ekki nema tólf ára þegar hún fór á fyrsta Evrópumótið sitt. 4. desember 2021 11:30 Storkar fimleikalögmálunum með súperstökkum Kolbrún Þöll Þorradóttir hefur verið dugleg að storka fimleikalögmálunum og reyna stökk sem ekki hafa verið reynd áður. Meðal þeirra er sannkallað súperstökk á trampólíni; tvöfalt heljarstökk með þremur og hálfri skrúfu. 4. desember 2021 10:01 Ákvað að spara ofurstökkið fyrir stóru stundina Helgi Laxdal Aðalgeirsson var sáttur með hvernig gekk hjá íslenska karlaliðinu í undanúrslitum á EM í hópfimleikum. Hann segir að í úrslitunum gerði allt gefið í botn og þá vonast hann til að frumsýna ofurstökkið sitt. 4. desember 2021 09:00 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Enski boltinn Fleiri fréttir Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Sjá meira
Á lokadegi Evrópumótsins er vaninn að velja sex bestu karla og sex bestu konur mótsins. Í þetta sinn á Ísland þrjá fulltrúa af tólf í úrvalsliðinu, en það eru þau Ásta Kristinsdóttir, Helgi Laxdal Aðalgeirsson og Kolbrún Þöll Þorradóttir. Þetta var í fyrsta skipti sem Helgi og Ásta voru valin í úrvalsliðið á þeirra fimleikaferli, en reynsluboltinn Kolbrún Þöll hefur verið í úrvalsliðinu þrisvar áður, 2014, 2016 og 2018. Helgi var valinn fyrir að vera fyrstur til að framkvæma sannkallað ofurstökk í keppni og Ásta fyrir mikla yfirburði í dansi. Kolbrún var valin eftir að hún framkvæmdi eitt erfiðasta stökk mótsins á trampólíni. Eins og áður segir var hin 16 ára Auður Helga Halldórsdóttir valin efnilegust, en Ísland hefur aldrei áður átt fulltrúa í því vali.
EM í hópfimleikum Fimleikar Tengdar fréttir Sjáðu magnað stökk Helga: „Trúi eiginlega ekki að ég sé hérna“ Íslenska karlalandsliðið í hópfimleikum nældi í silfur á Evrópumótinu sem fram fór í Portúgal. Helgi Laxdal Aðalgeirsson skráði sig í sögubækurnar á mótinu. 6. desember 2021 09:31 Íslendingar Evrópumeistarar Kvennalið Íslands vann til gullverðlauna á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í dag. 4. desember 2021 16:30 Fór á fyrsta Evrópumótið aðeins tólf ára Þrátt fyrir að vera aðeins 21 árs er Kolbrún Þöll Þorradóttir með þeim reynslumeiri í íslenska kvennaliðinu í hópfimleikum. Hún hefur farið á ófá mótin og var ekki nema tólf ára þegar hún fór á fyrsta Evrópumótið sitt. 4. desember 2021 11:30 Storkar fimleikalögmálunum með súperstökkum Kolbrún Þöll Þorradóttir hefur verið dugleg að storka fimleikalögmálunum og reyna stökk sem ekki hafa verið reynd áður. Meðal þeirra er sannkallað súperstökk á trampólíni; tvöfalt heljarstökk með þremur og hálfri skrúfu. 4. desember 2021 10:01 Ákvað að spara ofurstökkið fyrir stóru stundina Helgi Laxdal Aðalgeirsson var sáttur með hvernig gekk hjá íslenska karlaliðinu í undanúrslitum á EM í hópfimleikum. Hann segir að í úrslitunum gerði allt gefið í botn og þá vonast hann til að frumsýna ofurstökkið sitt. 4. desember 2021 09:00 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Enski boltinn Fleiri fréttir Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Sjá meira
Sjáðu magnað stökk Helga: „Trúi eiginlega ekki að ég sé hérna“ Íslenska karlalandsliðið í hópfimleikum nældi í silfur á Evrópumótinu sem fram fór í Portúgal. Helgi Laxdal Aðalgeirsson skráði sig í sögubækurnar á mótinu. 6. desember 2021 09:31
Íslendingar Evrópumeistarar Kvennalið Íslands vann til gullverðlauna á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í dag. 4. desember 2021 16:30
Fór á fyrsta Evrópumótið aðeins tólf ára Þrátt fyrir að vera aðeins 21 árs er Kolbrún Þöll Þorradóttir með þeim reynslumeiri í íslenska kvennaliðinu í hópfimleikum. Hún hefur farið á ófá mótin og var ekki nema tólf ára þegar hún fór á fyrsta Evrópumótið sitt. 4. desember 2021 11:30
Storkar fimleikalögmálunum með súperstökkum Kolbrún Þöll Þorradóttir hefur verið dugleg að storka fimleikalögmálunum og reyna stökk sem ekki hafa verið reynd áður. Meðal þeirra er sannkallað súperstökk á trampólíni; tvöfalt heljarstökk með þremur og hálfri skrúfu. 4. desember 2021 10:01
Ákvað að spara ofurstökkið fyrir stóru stundina Helgi Laxdal Aðalgeirsson var sáttur með hvernig gekk hjá íslenska karlaliðinu í undanúrslitum á EM í hópfimleikum. Hann segir að í úrslitunum gerði allt gefið í botn og þá vonast hann til að frumsýna ofurstökkið sitt. 4. desember 2021 09:00
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti