Lindelöf átti í erfiðleikum með að anda Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2021 13:01 Lindelöf í leiknum í gær. Rob Newell/Getty Images Victor Lindelöf þurfti að fara af velli þegar rúmur stundarfjórðungur var eftir af leik Manchester United og Norwich City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann átti erfitt með að ná andanum og var því skipt út af. Manchester United vann sinn þriðja leik í röð er liðið lagði Norwich 1-0 á útivelli. Sigurmarkið skoraði Cristiano Ronaldo úr vítaspyrnu skömmu eftir að sænski miðvörðurinn fór af velli. Lindelöf átti erfitt með að ná andanum og Eric Bailly því sendur á vettvang til að aðstoða David De Gea og félaga við að verja mark Man United á meðan Lindelöf náði áttum sem og andanum á nýjan leik. Ralf Rangnick, þjálfari Man United, ræddi skiptinguna við fjölmiðla eftir leik. „Hann man ekki hvað gerðist. Ég held að hann hafi lent í árekstri við leikmann Norwich og í kjölfarið átti hann í vandræðum með að ná andanum í tíu mínútur eftir á. Hjartsláttur hans var töluvert hraðari en venjulega og því vissi hann ekki hvað hann átti að gera.“ „Hann fór í skoðun hjá lækni og virðist vera allt í lagi,“ sagði Rangnick eftir leik. Lindelöf hefur spilað vel undanfarnar vikur og ljóst að Raphaël Varane fer ekki beint í byrjunarliðið þegar hann snýr til baka eftir meiðsli sín. Manchester United er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 27 stig að loknum 16 leikjum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira
Manchester United vann sinn þriðja leik í röð er liðið lagði Norwich 1-0 á útivelli. Sigurmarkið skoraði Cristiano Ronaldo úr vítaspyrnu skömmu eftir að sænski miðvörðurinn fór af velli. Lindelöf átti erfitt með að ná andanum og Eric Bailly því sendur á vettvang til að aðstoða David De Gea og félaga við að verja mark Man United á meðan Lindelöf náði áttum sem og andanum á nýjan leik. Ralf Rangnick, þjálfari Man United, ræddi skiptinguna við fjölmiðla eftir leik. „Hann man ekki hvað gerðist. Ég held að hann hafi lent í árekstri við leikmann Norwich og í kjölfarið átti hann í vandræðum með að ná andanum í tíu mínútur eftir á. Hjartsláttur hans var töluvert hraðari en venjulega og því vissi hann ekki hvað hann átti að gera.“ „Hann fór í skoðun hjá lækni og virðist vera allt í lagi,“ sagði Rangnick eftir leik. Lindelöf hefur spilað vel undanfarnar vikur og ljóst að Raphaël Varane fer ekki beint í byrjunarliðið þegar hann snýr til baka eftir meiðsli sín. Manchester United er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 27 stig að loknum 16 leikjum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira