Dómur þyngdur í Danmörku yfir íslenskum manni sem nauðgaði dóttur sinni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. desember 2021 22:55 Maðurinn var handtekinn í lögregluaðgerðum í bænum Benissa á Alicante á Spáni í október 2020. LÖGREGLAN Á SPÁNI Eystri Landsréttur í Danmörku hefur þyngt dóm yfir íslenskum karlmanni, sem var sakfelldur fyrir að misnota og nauðga barnungri dóttur sinni ítrekað, um tvö ár. Kvað dómurinn það upp að manninum skyldi vísað úr landi að lokinni afplánun og fær hann aldrei að stíga fæti inn í Danmörku aftur. DV greindi frá þessu í dag og vísaði þar til dóms sem féll í Eystri Landsrétti Danmerkur. Maðurinn er sagður hafa verið dæmdur fyrir að hafa nauðgað dóttur sinni ítrekað á fjögurra ára tímabili, frá því hún var fimm ára þar til hún varð níu ára gömul. Hann neitaði sök í málinu en fyrr á þessu ári var hann dæmdur í undirrétti í fjögurra ára fangelsi. Hann hafi þá áfrýjað dómnum til Eystri Landsréttar, sem þyngdi dóminn. Samkvæmt frétt DV er um sama mann að ræða og var handtekinn á Spáni í október 2020 en hann var þá á flótta vegna rannsóknar danskra yfirvalda. Hann hafi verið úrskurðaður í gæsluvarðhald 2. júní 2020 í Danmörku en þar sem hann bjó þá á Spáni hafi verið gefin út evrópsk handtökuskipun á hendur honum. Dönsk lögregla hafi haft málið til rannsóknar frá árinu 2018 eftir að sveitarfélagið Nyborg tilkynnti um ofbeldið. Rannsóknin hafi leitt það í ljós að á árunum 2006 til 2010, þegar maðurinn hafði umgengni við dóttur sína, hafi hann ítrekað neytt hana til að hafa við sig kynferðismök. Brotin hafi átt sér stað á Íslandi og í Danmörku. Þá var hann einnig sakaður um að hafa beitt dóttur sína ofbeldi til að ná vilja sínum fram gegn henni, sem hann var svo einnig sakfelldur fyrir. Danmörk Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Íslendingar erlendis Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Fleiri fréttir Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Sjá meira
DV greindi frá þessu í dag og vísaði þar til dóms sem féll í Eystri Landsrétti Danmerkur. Maðurinn er sagður hafa verið dæmdur fyrir að hafa nauðgað dóttur sinni ítrekað á fjögurra ára tímabili, frá því hún var fimm ára þar til hún varð níu ára gömul. Hann neitaði sök í málinu en fyrr á þessu ári var hann dæmdur í undirrétti í fjögurra ára fangelsi. Hann hafi þá áfrýjað dómnum til Eystri Landsréttar, sem þyngdi dóminn. Samkvæmt frétt DV er um sama mann að ræða og var handtekinn á Spáni í október 2020 en hann var þá á flótta vegna rannsóknar danskra yfirvalda. Hann hafi verið úrskurðaður í gæsluvarðhald 2. júní 2020 í Danmörku en þar sem hann bjó þá á Spáni hafi verið gefin út evrópsk handtökuskipun á hendur honum. Dönsk lögregla hafi haft málið til rannsóknar frá árinu 2018 eftir að sveitarfélagið Nyborg tilkynnti um ofbeldið. Rannsóknin hafi leitt það í ljós að á árunum 2006 til 2010, þegar maðurinn hafði umgengni við dóttur sína, hafi hann ítrekað neytt hana til að hafa við sig kynferðismök. Brotin hafi átt sér stað á Íslandi og í Danmörku. Þá var hann einnig sakaður um að hafa beitt dóttur sína ofbeldi til að ná vilja sínum fram gegn henni, sem hann var svo einnig sakfelldur fyrir.
Danmörk Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Íslendingar erlendis Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Fleiri fréttir Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Sjá meira