Greindist með veiruna klukkustundum eftir að hann féll úr leik á HM í pílukasti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. desember 2021 11:30 Það verður seint hægt að saka Barney um að hafa ekki passað upp á sóttvarnir, en hann var líklega sá eini sem gekk inn á sviðið í Ally Pally með grímu. NESImages/DeFodi Images via Getty Images Fimmfaldi heimsmeistarinn í pílukasti, Raymond van Barneveld, greindist með kórónuveiruna einungis nokkrum klukkustundum eftir að hann féll úr leik í 64-manna úrslitum gegn Rob Cross á Þorláksmessu. Van Barneveld, eða Barney eins og hann er yfirleitt kallaður, greindi frá fréttunum á Twitter-síðu sinni í gærmorgunn. Í færslunni segist hann ekki hafa fundið fyrir einkennum á meðan viðureign hans gegn Rob Cross stóð yfir, en eftir að henni lauk var hann andstuttur og fann fyrir hita. PT1Dear fans,Unfortunately I have to announce that I tested positive on COVID19.During the match I didn’t have any symptoms, but afterwards I started to realise that I was developing a shortness of breath and fever. pic.twitter.com/QfFa140tEP— Raymond van Barneveld (@Raybar180) December 24, 2021 Barney hefur ekki veitt nein viðtöl eftir að hann féll úr leik á mótinu til að reyna að koma í veg fyrir að smita aðra, og þá segist hann hafa verið í sambandi við bæði Rob Cross og PDC varðandi málið. Árið 2019 hætti Barney í pílukasti eftir slæmt gengi það árið. Hann tók þó pílurnar fram að nýju fyrr á þessu ári og mikil eftirvænting var fyrir endurkomu hans á stóra sviðið í Ally Pally. Hann komst þó ekki lengra en í aðra umferð þar sem að heimsmeistarinn frá árinu 2018 reyndist of stór biti fyrir Hollendinginn. Pílukast Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Van Barneveld, eða Barney eins og hann er yfirleitt kallaður, greindi frá fréttunum á Twitter-síðu sinni í gærmorgunn. Í færslunni segist hann ekki hafa fundið fyrir einkennum á meðan viðureign hans gegn Rob Cross stóð yfir, en eftir að henni lauk var hann andstuttur og fann fyrir hita. PT1Dear fans,Unfortunately I have to announce that I tested positive on COVID19.During the match I didn’t have any symptoms, but afterwards I started to realise that I was developing a shortness of breath and fever. pic.twitter.com/QfFa140tEP— Raymond van Barneveld (@Raybar180) December 24, 2021 Barney hefur ekki veitt nein viðtöl eftir að hann féll úr leik á mótinu til að reyna að koma í veg fyrir að smita aðra, og þá segist hann hafa verið í sambandi við bæði Rob Cross og PDC varðandi málið. Árið 2019 hætti Barney í pílukasti eftir slæmt gengi það árið. Hann tók þó pílurnar fram að nýju fyrr á þessu ári og mikil eftirvænting var fyrir endurkomu hans á stóra sviðið í Ally Pally. Hann komst þó ekki lengra en í aðra umferð þar sem að heimsmeistarinn frá árinu 2018 reyndist of stór biti fyrir Hollendinginn.
Pílukast Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira