Sveindís níunda best í Svíþjóð: „Einn mest spennandi leikmaður Evrópu, ef ekki heimsins“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2021 12:00 Sveindís Jane Jónsdóttir var markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á árinu 2021. vísir/Hulda Margrét Sveindís Jane Jónsdóttir er í 9. sæti á lista Fotbollskanalen yfir bestu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Í umsögn vefsíðunnar er Sveindís sögð einn mest spennandi leikmaður heims. Sveindís lék með Kristianstad á síðasta tímabili á láni frá Wolfsburg. Hún kom með beinum hætti að tíu mörkum í sænsku úrvalsdeildinni, skoraði sex og lagði upp fjögur. „Hin tvítuga Sveindís er einn af mest spennandi leikmönnum Evrópu, ef ekki heimsins. Hún er snögg, marksækin og góð maður gegn manni,“ segir í umsögn Fotbollskanalen. Þar segir ennfremur að Sveindís hafi átt stóran þátt í því að Kristianstad náði Meistaradeildarsæti. LISTA: Fotbollskanalen rankar damallsvenskans 25 bästa spelare 2021 - plats 9-6: "En av världens mest lovande talanger".https://t.co/mHigFKeeR1 pic.twitter.com/GzBOF0uWtJ— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) December 28, 2021 Glódís Perla Viggósdóttir er í 17. sæti á lista Fotbollskanalen. Hún lék með Rosengård fyrri hluta tímabilsins áður en hún fór til Bayern München. „Glódís var einn besti miðvörður deildarinnar áður en hún fór til Þýskalandsmeistara Bayern í sumar,“ segir í umsögn Fotbollskanalen. „Sterk í loftinu og návígum, góður liðsmaður og les leikinn vel. Spilaði tólf leiki 2021 sem var nóg til að skila henni á listann yfir 25 bestu leikmenn sænsku deildarinnar.“ Rosengård fékk aðra íslenska landsliðskonu, Guðrúnu Arnardóttur, til að fylla skarð Glódísar í miðri vörn liðsins. Rosengård stóð uppi sem sænskur meistari í lok tímabilsins. Sænski boltinn Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Sveindís segist vera á leið í alvöruna með Wolfsburg: „Meiri gæði og betri leikmenn“ Sveindís Jane Jónsdóttir sem varð fyrr í mánuðinum kjörin knattspyrnukona ársins á Íslandi segir að hún hafi nánast átt fullkomið knattspyrnuár. Hún heldur á vit nýrra ævintýra í Þýskalandi eftir áramót. 24. desember 2021 07:00 Topp tíu fyrir Íþróttamann ársins 2021: Konum fjölgar og Kári og Kristín setja met Vísir birtir í dag topp tíu listann yfir besta íþróttafólks ársins á Íslandi að mati Samtaka íþróttafréttamanna. 23. desember 2021 07:00 Glódís og Karólína fengu Blikabanana og Sveindís gæti mætt Arsenal Þrjú Íslendingalið voru í skálinni þegar dregið var í átta liða úrslit Meistaradeildar kvenna í fótbolta í dag. 20. desember 2021 12:42 Sveindís og Kári knattspyrnufólk ársins Sveindís Jane Jónsdóttir og Kári Árnason hafa verið útnefnd knattspyrnufólk ársins 2021 af leikmannavali KSÍ. Þetta er í fyrsta sinn sem bæði fá þessa viðurkenningu. 16. desember 2021 10:41 Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira
Sveindís lék með Kristianstad á síðasta tímabili á láni frá Wolfsburg. Hún kom með beinum hætti að tíu mörkum í sænsku úrvalsdeildinni, skoraði sex og lagði upp fjögur. „Hin tvítuga Sveindís er einn af mest spennandi leikmönnum Evrópu, ef ekki heimsins. Hún er snögg, marksækin og góð maður gegn manni,“ segir í umsögn Fotbollskanalen. Þar segir ennfremur að Sveindís hafi átt stóran þátt í því að Kristianstad náði Meistaradeildarsæti. LISTA: Fotbollskanalen rankar damallsvenskans 25 bästa spelare 2021 - plats 9-6: "En av världens mest lovande talanger".https://t.co/mHigFKeeR1 pic.twitter.com/GzBOF0uWtJ— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) December 28, 2021 Glódís Perla Viggósdóttir er í 17. sæti á lista Fotbollskanalen. Hún lék með Rosengård fyrri hluta tímabilsins áður en hún fór til Bayern München. „Glódís var einn besti miðvörður deildarinnar áður en hún fór til Þýskalandsmeistara Bayern í sumar,“ segir í umsögn Fotbollskanalen. „Sterk í loftinu og návígum, góður liðsmaður og les leikinn vel. Spilaði tólf leiki 2021 sem var nóg til að skila henni á listann yfir 25 bestu leikmenn sænsku deildarinnar.“ Rosengård fékk aðra íslenska landsliðskonu, Guðrúnu Arnardóttur, til að fylla skarð Glódísar í miðri vörn liðsins. Rosengård stóð uppi sem sænskur meistari í lok tímabilsins.
Sænski boltinn Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Sveindís segist vera á leið í alvöruna með Wolfsburg: „Meiri gæði og betri leikmenn“ Sveindís Jane Jónsdóttir sem varð fyrr í mánuðinum kjörin knattspyrnukona ársins á Íslandi segir að hún hafi nánast átt fullkomið knattspyrnuár. Hún heldur á vit nýrra ævintýra í Þýskalandi eftir áramót. 24. desember 2021 07:00 Topp tíu fyrir Íþróttamann ársins 2021: Konum fjölgar og Kári og Kristín setja met Vísir birtir í dag topp tíu listann yfir besta íþróttafólks ársins á Íslandi að mati Samtaka íþróttafréttamanna. 23. desember 2021 07:00 Glódís og Karólína fengu Blikabanana og Sveindís gæti mætt Arsenal Þrjú Íslendingalið voru í skálinni þegar dregið var í átta liða úrslit Meistaradeildar kvenna í fótbolta í dag. 20. desember 2021 12:42 Sveindís og Kári knattspyrnufólk ársins Sveindís Jane Jónsdóttir og Kári Árnason hafa verið útnefnd knattspyrnufólk ársins 2021 af leikmannavali KSÍ. Þetta er í fyrsta sinn sem bæði fá þessa viðurkenningu. 16. desember 2021 10:41 Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira
Sveindís segist vera á leið í alvöruna með Wolfsburg: „Meiri gæði og betri leikmenn“ Sveindís Jane Jónsdóttir sem varð fyrr í mánuðinum kjörin knattspyrnukona ársins á Íslandi segir að hún hafi nánast átt fullkomið knattspyrnuár. Hún heldur á vit nýrra ævintýra í Þýskalandi eftir áramót. 24. desember 2021 07:00
Topp tíu fyrir Íþróttamann ársins 2021: Konum fjölgar og Kári og Kristín setja met Vísir birtir í dag topp tíu listann yfir besta íþróttafólks ársins á Íslandi að mati Samtaka íþróttafréttamanna. 23. desember 2021 07:00
Glódís og Karólína fengu Blikabanana og Sveindís gæti mætt Arsenal Þrjú Íslendingalið voru í skálinni þegar dregið var í átta liða úrslit Meistaradeildar kvenna í fótbolta í dag. 20. desember 2021 12:42
Sveindís og Kári knattspyrnufólk ársins Sveindís Jane Jónsdóttir og Kári Árnason hafa verið útnefnd knattspyrnufólk ársins 2021 af leikmannavali KSÍ. Þetta er í fyrsta sinn sem bæði fá þessa viðurkenningu. 16. desember 2021 10:41