Ronaldo: Enginn leikmaður Man Utd ánægður með stöðuna Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. janúar 2022 13:30 Ronaldo kvaddi 2021 með marki og nýárskveðju á Instagram Matthew Peters/Getty Images Cristiano Ronaldo segir engan leikmann Manchester United vera ánægðan með hvar liðið er statt um þessar mundir. Ronaldo sneri aftur til Man Utd í haust eftir farsælan feril hjá Juventus og Real Madrid og hann gerði gengi Man Utd á tímabilinu að umtalsefni í nýárskveðju sem hann sendi fylgjendum sínum á Instagram. „2021 er á enda og þetta var langt frá því að vera auðvelt ár þrátt fyrir mín 47 mörk í öllum keppnum,“ segir í færslu Ronaldo. „Hjá Juventus var ég stoltur af því að vinna ítalska bikarinn og ítalska ofurbikarinn auk þess að verða markahæsti leikmaður Serie A. Hjá Portúgal var hápunkturinn sá að vera markahæsti leikmaðurinn. Og að sjálfsögðu mun endurkoma mín á Old Trafford alltaf vera eitt stærsta augnablikið á mínum ferli.“ „Ég er ekki ánægður með það sem við erum að afreka hjá Man Utd. Enginn okkar er ánægður, ég er viss um það. Við vitum að við þurfum að leggja harðar að okkur, spila betur og skila meiru en við erum að gera núna,“ „Látum nýja árið snúa þessu við hjá okkur og komum félaginu þangað sem það á heima,“ segir meðal annars í nýárskveðju Ronaldo. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) Enski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Fleiri fréttir Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira
Ronaldo sneri aftur til Man Utd í haust eftir farsælan feril hjá Juventus og Real Madrid og hann gerði gengi Man Utd á tímabilinu að umtalsefni í nýárskveðju sem hann sendi fylgjendum sínum á Instagram. „2021 er á enda og þetta var langt frá því að vera auðvelt ár þrátt fyrir mín 47 mörk í öllum keppnum,“ segir í færslu Ronaldo. „Hjá Juventus var ég stoltur af því að vinna ítalska bikarinn og ítalska ofurbikarinn auk þess að verða markahæsti leikmaður Serie A. Hjá Portúgal var hápunkturinn sá að vera markahæsti leikmaðurinn. Og að sjálfsögðu mun endurkoma mín á Old Trafford alltaf vera eitt stærsta augnablikið á mínum ferli.“ „Ég er ekki ánægður með það sem við erum að afreka hjá Man Utd. Enginn okkar er ánægður, ég er viss um það. Við vitum að við þurfum að leggja harðar að okkur, spila betur og skila meiru en við erum að gera núna,“ „Látum nýja árið snúa þessu við hjá okkur og komum félaginu þangað sem það á heima,“ segir meðal annars í nýárskveðju Ronaldo. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano)
Enski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Fleiri fréttir Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira