Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2025 10:33 Lewis Hamilton er nú kominn i rauða Ferrari búninginn og það bíða margir spenntir eftir því hvernig hann stendur sig í honum. AFP/Giuseppe CACACE Lewis Hamilton er kominn til Ferrari og það er mikill áhugi meðal formúlu 1 áhugafólks á því að sjá hvernig honum gengur þar. Hamilton er sjöfaldur heimsmeistari en hefur ekki unnið titilinn í fimm ár. Hann er líka orðinn fertugur og einhverjir hafa kannski áhyggjur af því að hann sé bara orðinn of gamall fyrir þetta krefjandi hlutverk að keyra formúlu 1 bíl. Hamilton kom með sitt sjónarhorn á alla slíka umræðu. Hamilton vann vissulega tvær keppnir í fyrra þar á meðal þá á Silverstone þar sem hann endaði 945 daga bið eftir sigri. Max Verstappen hefur tekið við stöðu Hamilton á toppnum og vann sinn fjórða heimsmeistaratitil í röð í fyrra. Verstappen er 27 ára gamall og því þrettán árum yngri en Hamilton. Hamilton er að keppa við mun yngri enn menn eins og Lando Norris (25 ára), George Russell (27 ára) og Charles Leclerc (27 ára). Lewis Hamilton: "The old man is a state of mind. Of course your body ages. But I’m never going to be an old man" https://t.co/EfKHMrNOTT pic.twitter.com/RcQbX8M81z— TIME (@TIME) February 27, 2025 „Að finnast þú vera gamall er bara sálarástand. Auðvitað eldist líkaminn þinn en ég verð aldrei gamall maður,“ sagði Hamilton í viðtali við Time tímaritið. Hamilton var búinn að vera í tólf tímabil með Mercedes en ákvað færa sig yfir til erkifjendanna í Ferrari. „Þú mátt ekki vera á sama stað of lengi. Ég þurfti að komast út fyrir þægindarammann aftur. Ég hélt að ég væri búinn að prófa allt í fyrsta sinn,“ sagði Hamilton. „Fyrsti bíllinn, fyrsti áreksturinn, fyrsta stefnumótið og fyrsti skóladagurinn. Ég varð svo spenntur að vita að ég væri að fara í fyrsta sinn í rauða búninginn og fara að keppa í fyrsta sinn í Ferrari bíl,“ sagði Hamilton. „Vá. Ég hef eiginlega aldrei verið svona spenntur áður,“ sagði Hamilton. Lewis Hamilton: "I’ve always welcomed the negativity. I never, ever reply to any of the older, ultimately, white men who have commented on my career and what they think I should be doing" https://t.co/NO9rhllWD6— TIME (@TIME) February 27, 2025 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Hamilton er sjöfaldur heimsmeistari en hefur ekki unnið titilinn í fimm ár. Hann er líka orðinn fertugur og einhverjir hafa kannski áhyggjur af því að hann sé bara orðinn of gamall fyrir þetta krefjandi hlutverk að keyra formúlu 1 bíl. Hamilton kom með sitt sjónarhorn á alla slíka umræðu. Hamilton vann vissulega tvær keppnir í fyrra þar á meðal þá á Silverstone þar sem hann endaði 945 daga bið eftir sigri. Max Verstappen hefur tekið við stöðu Hamilton á toppnum og vann sinn fjórða heimsmeistaratitil í röð í fyrra. Verstappen er 27 ára gamall og því þrettán árum yngri en Hamilton. Hamilton er að keppa við mun yngri enn menn eins og Lando Norris (25 ára), George Russell (27 ára) og Charles Leclerc (27 ára). Lewis Hamilton: "The old man is a state of mind. Of course your body ages. But I’m never going to be an old man" https://t.co/EfKHMrNOTT pic.twitter.com/RcQbX8M81z— TIME (@TIME) February 27, 2025 „Að finnast þú vera gamall er bara sálarástand. Auðvitað eldist líkaminn þinn en ég verð aldrei gamall maður,“ sagði Hamilton í viðtali við Time tímaritið. Hamilton var búinn að vera í tólf tímabil með Mercedes en ákvað færa sig yfir til erkifjendanna í Ferrari. „Þú mátt ekki vera á sama stað of lengi. Ég þurfti að komast út fyrir þægindarammann aftur. Ég hélt að ég væri búinn að prófa allt í fyrsta sinn,“ sagði Hamilton. „Fyrsti bíllinn, fyrsti áreksturinn, fyrsta stefnumótið og fyrsti skóladagurinn. Ég varð svo spenntur að vita að ég væri að fara í fyrsta sinn í rauða búninginn og fara að keppa í fyrsta sinn í Ferrari bíl,“ sagði Hamilton. „Vá. Ég hef eiginlega aldrei verið svona spenntur áður,“ sagði Hamilton. Lewis Hamilton: "I’ve always welcomed the negativity. I never, ever reply to any of the older, ultimately, white men who have commented on my career and what they think I should be doing" https://t.co/NO9rhllWD6— TIME (@TIME) February 27, 2025
Mest lesið Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti