Bjarki Már fer frá Lemgo eftir tímabilið: „Vil fá nýja áskorun“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. janúar 2022 11:12 Bjarki Már Elísson hefur skorað grimmt fyrir Lemgo undanfarin ár. Getty/Marius Becker Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, yfirgefur Lemgo þegar samningur hans við félagið rennur út eftir tímabilið. Bjarki gekk í raðir Lemgo frá Füchse Berlin 2019 og hefur átt góðu gengi að fagna hjá liðinu. Tímabilið 2019-20 var hann markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar og á síðasta tímabili varð hann bikarmeistari með Lemgo og fjórði markahæstur í þýsku deildinni. Bjarki er núna markahæstur í þýsku deildinni ásamt Niklas Ekberg, leikmanni Kiel. „Ákvörðunin að fara frá félaginu eftir tímabilið var ekki auðveld því Lemgo er mér mjög kært. En á þessum tíma vil ég fá nýja áskorun,“ sagði Bjarki á heimasíðu Lemgo. Eine weitere Personalmeldung zum Wochenstart: Bjarki Már #Elísson wird sich ab dem Sommer einer neuen Herausforderung stellen. Nachfolger auf Linksaußen wird der Schweizer Nationalspieler Samuel #Zehnder. https://t.co/TFiFT7NbXH #tbvlemgolippe #handball #GemeinsamStark pic.twitter.com/t6KNT6Vx1g— TBV Lemgo Lippe (@tbvlemgolippe) January 3, 2022 Lemgo er búið að finna eftirmann Bjarka. Sá heitir Samuel Zehnder, 21 árs svissneskur landsliðsmaður sem leikur undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar hjá Kadetten Schäffhausen. Bjarki er nú með íslenska landsliðinu sem hefur í dag formlegan undirbúning fyrir Evrópumótið í Ungverjalandi og Slóvakíu. Þýski handboltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Sjá meira
Bjarki gekk í raðir Lemgo frá Füchse Berlin 2019 og hefur átt góðu gengi að fagna hjá liðinu. Tímabilið 2019-20 var hann markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar og á síðasta tímabili varð hann bikarmeistari með Lemgo og fjórði markahæstur í þýsku deildinni. Bjarki er núna markahæstur í þýsku deildinni ásamt Niklas Ekberg, leikmanni Kiel. „Ákvörðunin að fara frá félaginu eftir tímabilið var ekki auðveld því Lemgo er mér mjög kært. En á þessum tíma vil ég fá nýja áskorun,“ sagði Bjarki á heimasíðu Lemgo. Eine weitere Personalmeldung zum Wochenstart: Bjarki Már #Elísson wird sich ab dem Sommer einer neuen Herausforderung stellen. Nachfolger auf Linksaußen wird der Schweizer Nationalspieler Samuel #Zehnder. https://t.co/TFiFT7NbXH #tbvlemgolippe #handball #GemeinsamStark pic.twitter.com/t6KNT6Vx1g— TBV Lemgo Lippe (@tbvlemgolippe) January 3, 2022 Lemgo er búið að finna eftirmann Bjarka. Sá heitir Samuel Zehnder, 21 árs svissneskur landsliðsmaður sem leikur undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar hjá Kadetten Schäffhausen. Bjarki er nú með íslenska landsliðinu sem hefur í dag formlegan undirbúning fyrir Evrópumótið í Ungverjalandi og Slóvakíu.
Þýski handboltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Sjá meira