„Wolves er besta liðið sem við höfum spilað við“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. janúar 2022 20:30 Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, segir að Wolves hafi átt skilið að vinna í kvöld. Matthew Ashton - AMA/Getty Images Manchester United tapaði sínum fyrsta deildarleik undir stjórn Ralf Rangnick er liðið tók á móti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur urðu 0-1 og Þjóðverjinn segir liðið ekki hafa spilað vel. „Við spiluðum alls ekki vel, hvorki sem einstaklingar né sem lið. Í fyrri hálfleik áttum við í miklum vandræðum með að halda þeim frá okkar marki,“ sagði Rangnick í samtali við Sky Sports að leik loknum. Hann segist hafa breytt um uppstillingu í síðari hálfleik og að það hafi breytt leiknum, en að markið sem skildi liðin að hafi verið vonbrigði. „Í seinni hálfleik breyttum við til og spiluðum með þrjá miðverði og náðum meiri stjórn á leiknum. Við áttum síðan góðan 15 mínútna kafla þar sem við hefðum getað skorað. Markið sem við fengum á okkur, við vorum með nógu marga leikmenn inni í okkar vítateig. Fyrirgjöfin var skölluð frá af Phil Jones, en markið sem við fengum á okkur var eins og allt of mörg önnur á þessu tímabili.“ „Moutinho gat skotið óáreittur og án vandræða, án pressu. Við vorum mjög vonsviknir með úrslitin og stóran hluta af okkar frammistöðu.“ Rangnick hrósaði þó andstæðingum kvöldsins og segir þá hafa átt sigurinn skilinn. ,Þeir spila með fjóra eða fimm á miðri miðjunni og við áttum í vandræðum með að stjórna þeim hluta vallarins. Við breyttum svo um kerfi og náðum meiri stjórn á leiknum og gáfum þeim ekki jafn mörg færi. En við klikkuðum á okkar færum og þeir áttu skilið að vinna.“ „Wolves er besta liðið sem við höfum spilað við. Við áttum í meiri vandræðum í dag en í öðrum leikjum,“ bætti Rangnick við. Enski boltinn Tengdar fréttir Moutinho tryggði Úlfunum stigin þrjú Joao Moutinho reyndist hetja Wolves er liðið vann 0-1 útisigur gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3. janúar 2022 19:26 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Fleiri fréttir Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira
„Við spiluðum alls ekki vel, hvorki sem einstaklingar né sem lið. Í fyrri hálfleik áttum við í miklum vandræðum með að halda þeim frá okkar marki,“ sagði Rangnick í samtali við Sky Sports að leik loknum. Hann segist hafa breytt um uppstillingu í síðari hálfleik og að það hafi breytt leiknum, en að markið sem skildi liðin að hafi verið vonbrigði. „Í seinni hálfleik breyttum við til og spiluðum með þrjá miðverði og náðum meiri stjórn á leiknum. Við áttum síðan góðan 15 mínútna kafla þar sem við hefðum getað skorað. Markið sem við fengum á okkur, við vorum með nógu marga leikmenn inni í okkar vítateig. Fyrirgjöfin var skölluð frá af Phil Jones, en markið sem við fengum á okkur var eins og allt of mörg önnur á þessu tímabili.“ „Moutinho gat skotið óáreittur og án vandræða, án pressu. Við vorum mjög vonsviknir með úrslitin og stóran hluta af okkar frammistöðu.“ Rangnick hrósaði þó andstæðingum kvöldsins og segir þá hafa átt sigurinn skilinn. ,Þeir spila með fjóra eða fimm á miðri miðjunni og við áttum í vandræðum með að stjórna þeim hluta vallarins. Við breyttum svo um kerfi og náðum meiri stjórn á leiknum og gáfum þeim ekki jafn mörg færi. En við klikkuðum á okkar færum og þeir áttu skilið að vinna.“ „Wolves er besta liðið sem við höfum spilað við. Við áttum í meiri vandræðum í dag en í öðrum leikjum,“ bætti Rangnick við.
Enski boltinn Tengdar fréttir Moutinho tryggði Úlfunum stigin þrjú Joao Moutinho reyndist hetja Wolves er liðið vann 0-1 útisigur gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3. janúar 2022 19:26 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Fleiri fréttir Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira
Moutinho tryggði Úlfunum stigin þrjú Joao Moutinho reyndist hetja Wolves er liðið vann 0-1 útisigur gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3. janúar 2022 19:26