Gera upp Skaupið: „Enda er mér nokkuð oft kastað í tussuna“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. janúar 2022 10:31 Rætt var við leikara og leikstjóra Skaupsins. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi var farið yfir Áramótaskaupið 2021. Sindri Sindrason ræddi við leikstjórann, nokkra vel valda leikara og fengu áhorfendur að rifja upp bestu atriðin. „Ég var nokkuð stressuð, ég er alltaf stressuð. Mér fannst upphafsatriðið geggjað og mér fannst kvíðabrandarinn ógeðslega fyndin,“ segir Elma Lísa Gunnarsdóttir leikkona sem hefur leikið átta sinnum í þessum vinsælasta sjónvarpsþætti þjóðarinnar. „Það er alltaf gaman að leika í Skaupinu. Þetta er svolítið eins og að vera í Séð & Heyrt í gamla daga. Allir að tala um það í eina viku og svo man enginn eftir því,“ segir Elma sem segist vera nokkuð svipljót og því fær hún oftast svipuð hlutverk í Skaupinu. „Enda er mér nokkuð oft kastað í tussuna. Ég er mjög góð að vera hneyksluð,“ segir Elma. „Ég var mjög stressaður og sat við sjónvarpið stjarfur. Besti sketsinn fannst mér um Njálu,“ segir Vilhelm Neto sem lék í Skaupinu. „Ég reyndi að fara ekki inn á Twitter en ég fór samt stundum þangað inn,“ segir Vilhelm og hlær. „Það er rosalega erfitt að velja á milli barnanna sinna en mér finnst nú eiginlega konurnar í gamla daga besta atriðið,“ segir Reynir Lyngdal, leikstjóri, Skaupsins. „Ég væri alveg til í að gera þetta aftur, þetta er það skemmtileg vinna,“ segir Reynir. „Ég horfði með manninum mínum, öðrum syni mínum og nágrönnum mínum,“ segir Katla Margrét Þorgeirsdóttir sem fór með nokkur hlutverk í Skaupinu. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Áramótaskaupið Ísland í dag Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Lífið Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira
„Ég var nokkuð stressuð, ég er alltaf stressuð. Mér fannst upphafsatriðið geggjað og mér fannst kvíðabrandarinn ógeðslega fyndin,“ segir Elma Lísa Gunnarsdóttir leikkona sem hefur leikið átta sinnum í þessum vinsælasta sjónvarpsþætti þjóðarinnar. „Það er alltaf gaman að leika í Skaupinu. Þetta er svolítið eins og að vera í Séð & Heyrt í gamla daga. Allir að tala um það í eina viku og svo man enginn eftir því,“ segir Elma sem segist vera nokkuð svipljót og því fær hún oftast svipuð hlutverk í Skaupinu. „Enda er mér nokkuð oft kastað í tussuna. Ég er mjög góð að vera hneyksluð,“ segir Elma. „Ég var mjög stressaður og sat við sjónvarpið stjarfur. Besti sketsinn fannst mér um Njálu,“ segir Vilhelm Neto sem lék í Skaupinu. „Ég reyndi að fara ekki inn á Twitter en ég fór samt stundum þangað inn,“ segir Vilhelm og hlær. „Það er rosalega erfitt að velja á milli barnanna sinna en mér finnst nú eiginlega konurnar í gamla daga besta atriðið,“ segir Reynir Lyngdal, leikstjóri, Skaupsins. „Ég væri alveg til í að gera þetta aftur, þetta er það skemmtileg vinna,“ segir Reynir. „Ég horfði með manninum mínum, öðrum syni mínum og nágrönnum mínum,“ segir Katla Margrét Þorgeirsdóttir sem fór með nokkur hlutverk í Skaupinu. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Áramótaskaupið Ísland í dag Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Lífið Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira