Seinasti leikur þriðju umferðar FA bikarsins er á dagskrá í kvöld þegar Manchester United tekur á móti Aston Villa klukkan 19:45 á Stöð 2 Sport 2. Sigurliðið mætir svo B-deildarliði Middlebrough í 32-liða úrslitum.
Þá er GameTíví á dagskrá á Stöð 2 eSport klukkan 20:00 þar sem Óli Jóels, Kristján Einar, Tryggvi og Dói spila tölvuleiki, spjalla við áhorfendur og gera margt fleira.
https://stod2.is/framundan-i-beinni/