Jason Momoa og Lisa Bonet eru að skilja Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. janúar 2022 10:04 Jason Momoa og Lisa Bonet eiga tvö börn saman, fædd 2007 og 2008. Getty/ Stefanie Keenan Jason Momoa og Lisa Bonet hafa sent frá sér tilkynningu um að þau hafi ákveðið að enda hjónaband sitt. Þau hafa verið gift í rúm fjögur ár en samband þeirra hófst árið 2005. Ástæða þess að þau tilkynntu um skilnaðinn á Instagram síðu Momoa var að þau vildu lifa lífi sínu áfram með hreinskilni og virðingu. Tilkynningunna má lesa í heild sinni í færslunni hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Jason Momoa (@prideofgypsies) Leikarinn hefur áður sagt frá því í viðtali að hann hafi strax fallið fyrir Lisu Bonet. Þau hittust á bar í gegnum sameiginlegan vin og þá var ekki aftur snúið. Lýsti hann fyrstu tilfinningunni sem flugeldum í maganum. Þau eignuðust tvö börn saman, Lola og Nakoa-Wolf. Bonet á svo einnig dótturina Zoë Kravitz sem hún eignaðist með fyrsta eiginmanni sínum, Lenny Kravitz. ' Bonet steig fyrst upp á stjörnuhimininn í The Cosby Show. Momoa er þekktastur fyrir hlutverk sín sem Khal Drogo í Game of Thrones og svo Aquaman í samnefndri kvikmynd. Hann lék einnig í Dune sem vakti mikla athygli á síðasta ári. Leikarinn fer með aðahlutverk í sjónvarpsþáttunum See þar sem Hera Hilmarsdóttir leikur með honum. Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2021 Árið 2021 var nokkuð betra en árið 2020. Þetta er ekki eingöngu satt í tengslum við kvikmyndir heldur flest allt. Hér er þó að mestu verið að tala um kvikmyndir. 27. desember 2021 20:00 Líkir Dune við forrétt og segist spenntur fyrir að gera næstu mynd Denis Villeneuve og Timothée Chalamet segja það hafa verið draumi líkast að gera kvikmyndina Dune. Báðir vonast til þess að gera framhald, enda sé myndin í raun fyrri hluti sögunnar sem hún fjallar um. 5. september 2021 08:47 Hera vakti athygli á heimsfrumsýningu See Leikkonan Hera Hilmarsdóttir fer með aðalhlutverk í nýjum þáttum framleiddum af Apple. 22. október 2019 09:45 Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Fleiri fréttir Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Sjá meira
Ástæða þess að þau tilkynntu um skilnaðinn á Instagram síðu Momoa var að þau vildu lifa lífi sínu áfram með hreinskilni og virðingu. Tilkynningunna má lesa í heild sinni í færslunni hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Jason Momoa (@prideofgypsies) Leikarinn hefur áður sagt frá því í viðtali að hann hafi strax fallið fyrir Lisu Bonet. Þau hittust á bar í gegnum sameiginlegan vin og þá var ekki aftur snúið. Lýsti hann fyrstu tilfinningunni sem flugeldum í maganum. Þau eignuðust tvö börn saman, Lola og Nakoa-Wolf. Bonet á svo einnig dótturina Zoë Kravitz sem hún eignaðist með fyrsta eiginmanni sínum, Lenny Kravitz. ' Bonet steig fyrst upp á stjörnuhimininn í The Cosby Show. Momoa er þekktastur fyrir hlutverk sín sem Khal Drogo í Game of Thrones og svo Aquaman í samnefndri kvikmynd. Hann lék einnig í Dune sem vakti mikla athygli á síðasta ári. Leikarinn fer með aðahlutverk í sjónvarpsþáttunum See þar sem Hera Hilmarsdóttir leikur með honum.
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2021 Árið 2021 var nokkuð betra en árið 2020. Þetta er ekki eingöngu satt í tengslum við kvikmyndir heldur flest allt. Hér er þó að mestu verið að tala um kvikmyndir. 27. desember 2021 20:00 Líkir Dune við forrétt og segist spenntur fyrir að gera næstu mynd Denis Villeneuve og Timothée Chalamet segja það hafa verið draumi líkast að gera kvikmyndina Dune. Báðir vonast til þess að gera framhald, enda sé myndin í raun fyrri hluti sögunnar sem hún fjallar um. 5. september 2021 08:47 Hera vakti athygli á heimsfrumsýningu See Leikkonan Hera Hilmarsdóttir fer með aðalhlutverk í nýjum þáttum framleiddum af Apple. 22. október 2019 09:45 Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Fleiri fréttir Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Sjá meira
Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2021 Árið 2021 var nokkuð betra en árið 2020. Þetta er ekki eingöngu satt í tengslum við kvikmyndir heldur flest allt. Hér er þó að mestu verið að tala um kvikmyndir. 27. desember 2021 20:00
Líkir Dune við forrétt og segist spenntur fyrir að gera næstu mynd Denis Villeneuve og Timothée Chalamet segja það hafa verið draumi líkast að gera kvikmyndina Dune. Báðir vonast til þess að gera framhald, enda sé myndin í raun fyrri hluti sögunnar sem hún fjallar um. 5. september 2021 08:47
Hera vakti athygli á heimsfrumsýningu See Leikkonan Hera Hilmarsdóttir fer með aðalhlutverk í nýjum þáttum framleiddum af Apple. 22. október 2019 09:45