Aldís Kara skráði nýjan kafla í listskautasöguna og fimmtán ára Rússi setti heimsmet Sindri Sverrisson skrifar 13. janúar 2022 16:30 Aldís Kara Bergsdóttir í æfingum sínum á EM í dag. Skjáskot/Youtube Aldís Kara Bergsdóttir varð í dag fyrst Íslendinga frá upphafi til að keppa á Evrópumeistaramóti fullorðinna í listskautum, á EM í Tallinn í Eistlandi. View this post on Instagram A post shared by ISU Figure Skating (@isufigureskating) Í dag var keppt í skylduæfingum og tóku 36 keppendur þátt í kvennaflokki. Efstu 24 keppendurnir í dag komust áfram og keppa í frjálsum æfingum á morgun en Aldís Kara komst ekki í þann hóp. Akureyringurinn hlaut samtals 42,23 stig fyrir æfingar sínar í dag en hún var fyrst til að sýna listir sínar í dag. Stigafjöldinn skilaði Aldísi Köru 34. sæti. Æfingar Aldísar Köru má sjá hér að neðan. Hún hrasaði þegar hún ætlaði að tengja saman tvö stökk snemma í æfingunum en náði sér vel á strik eftir það. Bein útsending var frá mótinu á Youtube og má sjá útsendinguna hér að neðan: Fimmtán ára með heimsmet Efsti keppandi í dag varð hin 15 ára gamla Kamila Valieva frá Rússlandi sem hlaut langhæstu einkunnina eða 90,45 og bætti þar með eigið heimsmet. Kamila Valieva does it again! A new world record score for the Russian, who breaks the 90-point barrier at the @ISU_Figure European championships.Loena Hendrickx of Belgium sits in second after the short program. Full story: https://t.co/hIFwah950Q pic.twitter.com/5MC9xRWcui— Olympics (@Olympics) January 13, 2022 Aleksandra Golovkina frá Litháen varð í 24. sæti og þar með síðust til að komast áfram, með einkunnina 52,63. Kamila Valieva posts a massive new World record to lead after the #EuroFigure women s short programme. pic.twitter.com/1q4lHmoNpW— Europe On Ice (@europeonice) January 13, 2022 Skautaíþróttir Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann Sjá meira
View this post on Instagram A post shared by ISU Figure Skating (@isufigureskating) Í dag var keppt í skylduæfingum og tóku 36 keppendur þátt í kvennaflokki. Efstu 24 keppendurnir í dag komust áfram og keppa í frjálsum æfingum á morgun en Aldís Kara komst ekki í þann hóp. Akureyringurinn hlaut samtals 42,23 stig fyrir æfingar sínar í dag en hún var fyrst til að sýna listir sínar í dag. Stigafjöldinn skilaði Aldísi Köru 34. sæti. Æfingar Aldísar Köru má sjá hér að neðan. Hún hrasaði þegar hún ætlaði að tengja saman tvö stökk snemma í æfingunum en náði sér vel á strik eftir það. Bein útsending var frá mótinu á Youtube og má sjá útsendinguna hér að neðan: Fimmtán ára með heimsmet Efsti keppandi í dag varð hin 15 ára gamla Kamila Valieva frá Rússlandi sem hlaut langhæstu einkunnina eða 90,45 og bætti þar með eigið heimsmet. Kamila Valieva does it again! A new world record score for the Russian, who breaks the 90-point barrier at the @ISU_Figure European championships.Loena Hendrickx of Belgium sits in second after the short program. Full story: https://t.co/hIFwah950Q pic.twitter.com/5MC9xRWcui— Olympics (@Olympics) January 13, 2022 Aleksandra Golovkina frá Litháen varð í 24. sæti og þar með síðust til að komast áfram, með einkunnina 52,63. Kamila Valieva posts a massive new World record to lead after the #EuroFigure women s short programme. pic.twitter.com/1q4lHmoNpW— Europe On Ice (@europeonice) January 13, 2022
Skautaíþróttir Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann Sjá meira