Heidi Klum og Snoop Dogg gefa út lag saman Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 14. janúar 2022 17:03 Heidi Klum og Snoop Dogg gefa út lag saman. Getty/Samsett Fyrirsætan Heidi Klum og tónlistarmaðurinn Snoop Dogg gáfu út lagið Chai Tea with Heidi fyrr í dag. Heidi segist vera mikill Snoop Dogg aðdáandi og hugsaði með sjálfri sér að ef hún ætlaði á annað borð að gefa út lag ætlaði hún að gefa sig alla í það. Heidi hafði samband við Snoop og sagði honum frá hugmyndinni sinni um að vilja gera tónlist. Hún hefur miklar mætur á kappanum og henni til mikillar ánægju bauð hann henni í heimsókn í hljóðupptökuverið sitt. „Ég elska lög sem lætur fólk vilja dansa og hafa gaman,“ bætir nýja söngkonan við og segir að Snoop Dogg hafi framkallað þá stemningu með þessu lagi. DJ parið Wedding Cake kom einnig að gerð lagsins. Heidi segist varla trúa því að þetta sé að gerast þar sem þetta sé draumur að rætast. Hugmyndin kom til þar sem það vantaði nýtt upphafslag fyrir sautjándu seríuna af þýska Next Topmodel þættinum og var stungið upp á því að hún tæki upp sitt eigið lag sem hún svo gerði. View this post on Instagram A post shared by Heidi Klum (@heidiklum) Heidi hefur fram að þessu verið farsæl í fyrirsætuheiminum og dómari í America‘s Got Talent. Ásamt því hefur hún verið kynnir í þáttunum og Project Runway og þýska Next Topmodel þættinum í mörg ár. Þetta er hennar stóra stökk í tónlistarheiminn og má heyra hana syngja viðlagið á milli þess sem Snoop Dogg rappar. Viðlagið er tekið úr lagi Rod Stewarts frá 1983 sem heitir Baby Jane. Þegar Heidi var engill hjá Victoria‘s Secret kom hún fram og söng með fyrrverandi eiginmanni sínum Seal svo hæfileikarnir hafa fengið að skína áður. Parið hætti saman árið 2012 eftir sjö ára hjónaband og skildi formlega árið 2014. Saman eiga þau fjögur börn og virðist það ganga heldur brösulega hjá þeim að vera í samskiptum eftir skilnaðinn. í dag er Heidi hamingjusamlega gift tónlistarmanninum Tom Kaulitz og að byrja nýjan feril. Seal og Heidi komu saman fram 2007.Getty/ Steve Granitz Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Heidi Klum trúlofuð Ofurfyrirsætan Heidi Klum hefur trúlofast kærasta sínum Tom Kaulitz. 25. desember 2018 12:38 Hrekkjavökudrottningin Trúlega elskar enginn hrekkjavökuna eins og Heidi Klum. Hún heldur metnaðarfyllstu partí vestan hafs og enginn kemst með tærnar þar sem hún hefur hælana þegar kemur að búningavali. Fréttablaðið skoðaði nokkra af hennar bestu búningum. 30. október 2018 06:30 Himinlifandi eftir skilnaðinn Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum, 39 ára, er vægast sagt ... 22. ágúst 2012 13:00 Heidi Klum og Seal skilin Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum, 38 ára, hefur sótt um skilnað við breska söngvarann Seal, 48 ára, eftir sex ára hjónaband... 21. janúar 2012 14:45 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Fleiri fréttir Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Sjá meira
Heidi hafði samband við Snoop og sagði honum frá hugmyndinni sinni um að vilja gera tónlist. Hún hefur miklar mætur á kappanum og henni til mikillar ánægju bauð hann henni í heimsókn í hljóðupptökuverið sitt. „Ég elska lög sem lætur fólk vilja dansa og hafa gaman,“ bætir nýja söngkonan við og segir að Snoop Dogg hafi framkallað þá stemningu með þessu lagi. DJ parið Wedding Cake kom einnig að gerð lagsins. Heidi segist varla trúa því að þetta sé að gerast þar sem þetta sé draumur að rætast. Hugmyndin kom til þar sem það vantaði nýtt upphafslag fyrir sautjándu seríuna af þýska Next Topmodel þættinum og var stungið upp á því að hún tæki upp sitt eigið lag sem hún svo gerði. View this post on Instagram A post shared by Heidi Klum (@heidiklum) Heidi hefur fram að þessu verið farsæl í fyrirsætuheiminum og dómari í America‘s Got Talent. Ásamt því hefur hún verið kynnir í þáttunum og Project Runway og þýska Next Topmodel þættinum í mörg ár. Þetta er hennar stóra stökk í tónlistarheiminn og má heyra hana syngja viðlagið á milli þess sem Snoop Dogg rappar. Viðlagið er tekið úr lagi Rod Stewarts frá 1983 sem heitir Baby Jane. Þegar Heidi var engill hjá Victoria‘s Secret kom hún fram og söng með fyrrverandi eiginmanni sínum Seal svo hæfileikarnir hafa fengið að skína áður. Parið hætti saman árið 2012 eftir sjö ára hjónaband og skildi formlega árið 2014. Saman eiga þau fjögur börn og virðist það ganga heldur brösulega hjá þeim að vera í samskiptum eftir skilnaðinn. í dag er Heidi hamingjusamlega gift tónlistarmanninum Tom Kaulitz og að byrja nýjan feril. Seal og Heidi komu saman fram 2007.Getty/ Steve Granitz
Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Heidi Klum trúlofuð Ofurfyrirsætan Heidi Klum hefur trúlofast kærasta sínum Tom Kaulitz. 25. desember 2018 12:38 Hrekkjavökudrottningin Trúlega elskar enginn hrekkjavökuna eins og Heidi Klum. Hún heldur metnaðarfyllstu partí vestan hafs og enginn kemst með tærnar þar sem hún hefur hælana þegar kemur að búningavali. Fréttablaðið skoðaði nokkra af hennar bestu búningum. 30. október 2018 06:30 Himinlifandi eftir skilnaðinn Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum, 39 ára, er vægast sagt ... 22. ágúst 2012 13:00 Heidi Klum og Seal skilin Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum, 38 ára, hefur sótt um skilnað við breska söngvarann Seal, 48 ára, eftir sex ára hjónaband... 21. janúar 2012 14:45 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Fleiri fréttir Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Sjá meira
Heidi Klum trúlofuð Ofurfyrirsætan Heidi Klum hefur trúlofast kærasta sínum Tom Kaulitz. 25. desember 2018 12:38
Hrekkjavökudrottningin Trúlega elskar enginn hrekkjavökuna eins og Heidi Klum. Hún heldur metnaðarfyllstu partí vestan hafs og enginn kemst með tærnar þar sem hún hefur hælana þegar kemur að búningavali. Fréttablaðið skoðaði nokkra af hennar bestu búningum. 30. október 2018 06:30
Himinlifandi eftir skilnaðinn Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum, 39 ára, er vægast sagt ... 22. ágúst 2012 13:00
Heidi Klum og Seal skilin Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum, 38 ára, hefur sótt um skilnað við breska söngvarann Seal, 48 ára, eftir sex ára hjónaband... 21. janúar 2012 14:45