Ég skal svara þessari spurningu eftir helgi Siggeir Ævarsson skrifar 14. janúar 2022 20:25 Pétur Már á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/Bára Dröfn Vestramenn fengu sannkallaða líflínu í fallbaráttunni í Subway deildinni í kvöld, þegar þeir lögðu ÍR í TM Hellinum, 78-79. Við spurðum Pétur Má Sigurðsson, þjálfara Vestra, hvernig tilfinningin væri svona rétt eftir leik. „Góð. Tilfinningin er alltaf góð þegar við vinnum. Við erum náttúrulega búnir að vera í hörkuleikjum í allan vetur en náðum að koma þessum í höfn, og það var ótrúlega fínt. Við erum sáttir með það. Sigur er sigur, nú er það bara næsti leikur.“ ÍR voru 11 stigum yfir eftir fyrsta leikhlutann en Vestri vann næstu tvo með 16 stigum samtals. Við spurðum Pétur hvað hefði breyst eftir 1. leikhlutann. Hann skóf ekkert utan af hlutunum: „Við vorum bara lélegir. Lélegir varnarlega og það brýtur niður sjálfstraustið og við vorum að taka vondar ákvarðanir sóknarlegar. Svo náðum við að loka á þá varnarlega og náðum þá ágætis sóknarleik á köflum en vorum svolítið stirðir. Eins og þú sást þá vorum við næstum því búnir að henda þessu frá okkur. En, sigur er sigur.“ Hvernig horfir Pétur svo á næstu leiki og restina af tímabilinu og baráttuna framundan? „Ég bara veit það ekki. Ég skal svara þessari spurningu eftir helgi“ – sagði Pétur að lokum og var þarna væntanlega að vísa í óvissuna með framtíð tveggja erlendra leikmanna liðsins, þeirra Ken-Jah Bosley og Julio Assis, en samkvæmt heimildum Boltinn lýgur ekki þá var þetta síðasti leikur þeirra fyrir liðið. Mögulega mun þessi sigur þó breyta einhverju um þá ákvörðun. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla Vestri Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Vestri 77-78 | Háspenna lífshætta í Breiðholti Vestri vann ÍR í sannkölluðum spennitrylli í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 78-77 gestunum í vil sem unnu einkar dýrmætan sigur í botnbaráttunni. 14. janúar 2022 19:55 Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Íslenski boltinn Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Fleiri fréttir Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Sjá meira
„Góð. Tilfinningin er alltaf góð þegar við vinnum. Við erum náttúrulega búnir að vera í hörkuleikjum í allan vetur en náðum að koma þessum í höfn, og það var ótrúlega fínt. Við erum sáttir með það. Sigur er sigur, nú er það bara næsti leikur.“ ÍR voru 11 stigum yfir eftir fyrsta leikhlutann en Vestri vann næstu tvo með 16 stigum samtals. Við spurðum Pétur hvað hefði breyst eftir 1. leikhlutann. Hann skóf ekkert utan af hlutunum: „Við vorum bara lélegir. Lélegir varnarlega og það brýtur niður sjálfstraustið og við vorum að taka vondar ákvarðanir sóknarlegar. Svo náðum við að loka á þá varnarlega og náðum þá ágætis sóknarleik á köflum en vorum svolítið stirðir. Eins og þú sást þá vorum við næstum því búnir að henda þessu frá okkur. En, sigur er sigur.“ Hvernig horfir Pétur svo á næstu leiki og restina af tímabilinu og baráttuna framundan? „Ég bara veit það ekki. Ég skal svara þessari spurningu eftir helgi“ – sagði Pétur að lokum og var þarna væntanlega að vísa í óvissuna með framtíð tveggja erlendra leikmanna liðsins, þeirra Ken-Jah Bosley og Julio Assis, en samkvæmt heimildum Boltinn lýgur ekki þá var þetta síðasti leikur þeirra fyrir liðið. Mögulega mun þessi sigur þó breyta einhverju um þá ákvörðun. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla Vestri Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Vestri 77-78 | Háspenna lífshætta í Breiðholti Vestri vann ÍR í sannkölluðum spennitrylli í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 78-77 gestunum í vil sem unnu einkar dýrmætan sigur í botnbaráttunni. 14. janúar 2022 19:55 Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Íslenski boltinn Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Fleiri fréttir Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Sjá meira
Leik lokið: ÍR - Vestri 77-78 | Háspenna lífshætta í Breiðholti Vestri vann ÍR í sannkölluðum spennitrylli í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 78-77 gestunum í vil sem unnu einkar dýrmætan sigur í botnbaráttunni. 14. janúar 2022 19:55