Umfjöllun: Breiðablik - KR 137-85 | Blikar upp fyrir KR eftir skotsýningu í Smáranum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. janúar 2022 20:45 Hilmar Pétursson fór á kostum í kvöld. Vísir/Bára Dröfn Breiðablik og KR eru nú jöfn að stigum í Subway-deild karla í körfubolta eftir að Blika kafsigldu KR-inga í kvöld, lokatölur 137-85 í hreint út sagt ótrúlegum leik. Heimamenn voru með yfirhöndina strax frá upphafi en það virtist þó sem við myndum fá alvöru leik í fyrsta leikhluta. Annað átti heldur betur eftir að koma á daginn. Sóknarleikur heimamanna var framúrskarandi í fyrri hálfleik – Breiðablik skoraði 65 stig – en í þriðja leikhluta gerði Breiðablik eitthvað sem fá lið eru fær um. Á aðeins tíu mínútna kafla skoruðu heimamenn 47 stig gegn 17 stigum gestanna. Gerðu þeir með endanlega út um leikinn en munurinn var 45 stig fyrir fjórða og síðasta leikhluta leiksins. Fór það svo að Breiðablik vann leikinn með 48 stiga mun, lokatölur 135-87. Sigurinn lyfti heimamönnum upp fyrir KR í töflunni en bæði lið eru nú með 10 stig, líkt og ÍR sem situr í 8. sætinu. Breiðablik er í 9. og KR kemur þar á eftir. Hverjir stóðu upp úr? Það er erfitt að velja leikmenn sem sköruðu fram úr í liði heimamanna en alls skoruðu sjö leikmenn 12 stig eða meira. Stigahæstur var Hilmar Pétursson með 23 stig, Everage Lee Richardson kom þar á eftir með 26 stig ásamt því að taka 10 fráköst. Árni Elmar Hrafnson var svo með 18 stig og 7 stoðsendingar. Hjá KR var Adama Kasper Darbo með 20 stig og Þorvaldur Orri Árnason með 19 stig. Tölfræði sem vakti athygli Breiðablik skoraði körfur í öllum regnbogans litum og það er ljóst að varnarleikur KR var ekki upp á marga fiska miðað við hversu mörg skot heimamenn fengu að taka í kvöld. Að hitta 50 prósent úr þriggja stigum skotum er mögnuð tölfræði en það sem gerir hann enn magnaðri er að Blikar tóku 50 skot fyrir utan þriggja stiga línuna og 25 þeirra rötuðu ofan í körfuna. Þá skoruðu heimamenn úr öllum 12 vítaskotum sínum í leiknum. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla KR Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
Heimamenn voru með yfirhöndina strax frá upphafi en það virtist þó sem við myndum fá alvöru leik í fyrsta leikhluta. Annað átti heldur betur eftir að koma á daginn. Sóknarleikur heimamanna var framúrskarandi í fyrri hálfleik – Breiðablik skoraði 65 stig – en í þriðja leikhluta gerði Breiðablik eitthvað sem fá lið eru fær um. Á aðeins tíu mínútna kafla skoruðu heimamenn 47 stig gegn 17 stigum gestanna. Gerðu þeir með endanlega út um leikinn en munurinn var 45 stig fyrir fjórða og síðasta leikhluta leiksins. Fór það svo að Breiðablik vann leikinn með 48 stiga mun, lokatölur 135-87. Sigurinn lyfti heimamönnum upp fyrir KR í töflunni en bæði lið eru nú með 10 stig, líkt og ÍR sem situr í 8. sætinu. Breiðablik er í 9. og KR kemur þar á eftir. Hverjir stóðu upp úr? Það er erfitt að velja leikmenn sem sköruðu fram úr í liði heimamanna en alls skoruðu sjö leikmenn 12 stig eða meira. Stigahæstur var Hilmar Pétursson með 23 stig, Everage Lee Richardson kom þar á eftir með 26 stig ásamt því að taka 10 fráköst. Árni Elmar Hrafnson var svo með 18 stig og 7 stoðsendingar. Hjá KR var Adama Kasper Darbo með 20 stig og Þorvaldur Orri Árnason með 19 stig. Tölfræði sem vakti athygli Breiðablik skoraði körfur í öllum regnbogans litum og það er ljóst að varnarleikur KR var ekki upp á marga fiska miðað við hversu mörg skot heimamenn fengu að taka í kvöld. Að hitta 50 prósent úr þriggja stigum skotum er mögnuð tölfræði en það sem gerir hann enn magnaðri er að Blikar tóku 50 skot fyrir utan þriggja stiga línuna og 25 þeirra rötuðu ofan í körfuna. Þá skoruðu heimamenn úr öllum 12 vítaskotum sínum í leiknum. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla KR Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira