KFC vill flytja inn átján tonn af bresku kjöti Eiður Þór Árnason skrifar 25. janúar 2022 09:21 Veitingastaður KFC í Hjallahraun í Hafnarfirði. Vísir/Vilhelm Skyndibitakeðjan KFC fékk í desember úthlutað átján tonna tollkvóta vegna innflutnings á unnum kjötvörum frá Bretlandi. Um er að ræða allan kjötkvóta sem úthlutað var í útboðinu en KFC fær hann á meðalverðinu 599 krónur á kílóið. Sömuleiðis fær fyrirtækið stærstan hluta af osti og ystingi í vörulið 0406, eða 14,75 tonn á meðalverðinu 585 á kíló. Samkvæmt upplýsingum frá KFC er tollkvótinn nýttur til að flytja inn eldaðan Popcorn kjúkling. Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið hefur birt niðurstöðu úthlutunar á tollkvótum frá landbúnaðarafurðum frá Bretlandi fyrir tímabilið janúar til desember 2022. Bændablaðið greindi fyrst frá. Úthlutað með hlutkesti Útboðið náði til osta og ystings í vörulið 0406, osta og ystings í vörulið ex 0406, sem skráðir eru samkvæmt vernd landfræðilegra merkinga og uppruna landbúnaðarafurða, og annars kjöts..., unnið eða varið skemmdum í vörulið 1602. Krónan fékk stærstan hluta af tollkvótum fyrir breskan ost og ysting úr vöruliðnum ex 0406, eða alls 3,30 tonn. Mjólkursamsalan fékk næstmest, eða 2,75 tonn. Tollkvóta úr umræddum vörulið var úthlutað með hlutkesti í samræmi við reglugerð. Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið úthlutaði tollkvótum til eftirtalinna fyrirtækja: Ostur og ystingur 0406 Úthlutað magn (kg) Tilboðsgjafi 14.750 KFC ehf 4.250 Natan & Olsen ehf Ostur og ystingur ex 0406 (**) Úthlutað magn (kg) Tilboðsgjafi 1.650 Danól ehf 1.650 Innnes ehf 3.300 Krónan ehf 1.650 Natan & Olsen ehf 2.750 Mjólkursamsalan Annað kjöt, hlutar úr dýrum-.... 1602 Úthlutað magn (kg) Tilboðsgjafi 18.000 KFC ehf Fréttin hefur verið uppfærð með frekari upplýsingum frá KFC. Veitingastaðir Skattar og tollar Bretland Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Sjá meira
Sömuleiðis fær fyrirtækið stærstan hluta af osti og ystingi í vörulið 0406, eða 14,75 tonn á meðalverðinu 585 á kíló. Samkvæmt upplýsingum frá KFC er tollkvótinn nýttur til að flytja inn eldaðan Popcorn kjúkling. Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið hefur birt niðurstöðu úthlutunar á tollkvótum frá landbúnaðarafurðum frá Bretlandi fyrir tímabilið janúar til desember 2022. Bændablaðið greindi fyrst frá. Úthlutað með hlutkesti Útboðið náði til osta og ystings í vörulið 0406, osta og ystings í vörulið ex 0406, sem skráðir eru samkvæmt vernd landfræðilegra merkinga og uppruna landbúnaðarafurða, og annars kjöts..., unnið eða varið skemmdum í vörulið 1602. Krónan fékk stærstan hluta af tollkvótum fyrir breskan ost og ysting úr vöruliðnum ex 0406, eða alls 3,30 tonn. Mjólkursamsalan fékk næstmest, eða 2,75 tonn. Tollkvóta úr umræddum vörulið var úthlutað með hlutkesti í samræmi við reglugerð. Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið úthlutaði tollkvótum til eftirtalinna fyrirtækja: Ostur og ystingur 0406 Úthlutað magn (kg) Tilboðsgjafi 14.750 KFC ehf 4.250 Natan & Olsen ehf Ostur og ystingur ex 0406 (**) Úthlutað magn (kg) Tilboðsgjafi 1.650 Danól ehf 1.650 Innnes ehf 3.300 Krónan ehf 1.650 Natan & Olsen ehf 2.750 Mjólkursamsalan Annað kjöt, hlutar úr dýrum-.... 1602 Úthlutað magn (kg) Tilboðsgjafi 18.000 KFC ehf Fréttin hefur verið uppfærð með frekari upplýsingum frá KFC.
Veitingastaðir Skattar og tollar Bretland Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Sjá meira