Stöð 2 Sport
Klukkan 19.15 er leikur Keflavíkur og ÍR í Subway-deild karla í körfubolta. Klukkan 21.00 er komið að Tilþrifunum þar sem farið verður yfir allt það sem helsta sem hefur gengið á undanfarna daga.
Stöð 2 E-Sport
Klukkan 15.45 leikur íslenska landsliðið í E-fótbolta landsleiki í Þjóðadeildinni. Hér keppir Ísland við Rúmeníu, Finnland og Belgíu.
Klukkan 21.00 er Rauðvín og klakar á dagskrá.
Stöð 2 Golf
Klukkan 07.30 hefst hið æsispennandi mót Dubai Desert Classic. Klukkan 16.30 er komið að Gainbridge LPGA og klukkan 20.00 er Farmers Insurance Open á dagskrá.