Forseti FIFA segir að HM á tveggja ára fresti komi í veg fyrir að afrískir farendur drukkni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. janúar 2022 15:30 Gianni Infantino hefur verið forseti FIFA frá 2016. getty/Harold Cunningham Gianni Infantino, forseti FIFA, hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að tengja dapurleg örlög afrískra farenda við fyrirætlanir FIFA um að fjölga heimsmeistaramótum karla. Infantino vill ólmur halda HM á tveggja ára fresti, í stað fjögurra eins og alltaf hefur verið gert. Hann segir að þetta hjálpi ekki bara fótboltanum heldur geti haft áhrif á líf fólks í Afríku. „Við þurfum að gefa þeim tækifæri og reisn. Ekki með góðgerðarstarfsemi heldur að leyfa öllum heiminum að taka þátt. Við þurfum að gefa fólki í Afríku von svo það þurfi ekki að fara yfir Miðjarðarhafið í leit að betra lífi en enda líklega á því að drukkna,“ sagði Infantino. Talið er að rúmlega 23 þúsund manns sé saknað eftir að hafa reynt að flýja yfir Miðjarðarhafið. Eftir að ummælin fóru á flug og voru harðlega gagnrýnd leitaði Infantino í smiðju Georgs Bjarnfreðarsonar og sagði að um misskilning hefði verið að ræða og ummæli hans hafi verið tekin úr samhengi. Meðal þeirra sem gagnrýndu ummæli Infantinos var Andrew Stroehlein, fjölmiðlafulltrúi mannréttindasamtakanna Human Rights Watch. „Samstarfsfélagar mínir ræða við flóttafólk víðs vegar að nánast á hverjum einasta degi. Þau minnast aldrei á heimsmeistaramót á tveggja ára fresti,“ sagði Stroehlein. Knattspyrnusamband Evrópu (UEFA) og Knattspyrnusamband Suður-Ameríku (Comnebol) eru alfarið á móti því að fjölga heimsmeistaramótum. Knattspyrnusamband Afríku (Caf) er hins hlynnt þeim hugmyndum. FIFA Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Sjá meira
Infantino vill ólmur halda HM á tveggja ára fresti, í stað fjögurra eins og alltaf hefur verið gert. Hann segir að þetta hjálpi ekki bara fótboltanum heldur geti haft áhrif á líf fólks í Afríku. „Við þurfum að gefa þeim tækifæri og reisn. Ekki með góðgerðarstarfsemi heldur að leyfa öllum heiminum að taka þátt. Við þurfum að gefa fólki í Afríku von svo það þurfi ekki að fara yfir Miðjarðarhafið í leit að betra lífi en enda líklega á því að drukkna,“ sagði Infantino. Talið er að rúmlega 23 þúsund manns sé saknað eftir að hafa reynt að flýja yfir Miðjarðarhafið. Eftir að ummælin fóru á flug og voru harðlega gagnrýnd leitaði Infantino í smiðju Georgs Bjarnfreðarsonar og sagði að um misskilning hefði verið að ræða og ummæli hans hafi verið tekin úr samhengi. Meðal þeirra sem gagnrýndu ummæli Infantinos var Andrew Stroehlein, fjölmiðlafulltrúi mannréttindasamtakanna Human Rights Watch. „Samstarfsfélagar mínir ræða við flóttafólk víðs vegar að nánast á hverjum einasta degi. Þau minnast aldrei á heimsmeistaramót á tveggja ára fresti,“ sagði Stroehlein. Knattspyrnusamband Evrópu (UEFA) og Knattspyrnusamband Suður-Ameríku (Comnebol) eru alfarið á móti því að fjölga heimsmeistaramótum. Knattspyrnusamband Afríku (Caf) er hins hlynnt þeim hugmyndum.
FIFA Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Sjá meira