Hörður stígur fram og viðurkennir brot gegn Jódísi Heimir Már Pétursson skrifar 27. janúar 2022 16:41 Hörður Oddfríðarson. Vísir Hörður J. Oddfríðarson dagskrárstjóri göngudeildar SÁÁ á Akureyri segir í samtali við Stundina að hann gangist við því að vera maðurinn sem misnotaði yfirburðarstöðu sína gagnvart Jódísi Skúladóttur þingkonu Vinstri grænna. Hann hefur í dag sagt sig frá ýmsum starfsskyldum, meðal annars sem formaður fulltrúaráðs Samfylkingarinnar. Þá hefur hann sagt sig úr stjórn Sundsambands Íslands. Jódís lýsti því í viðtali í fréttum Stöðvar 2 að maður sem misnotaði yfirburðastöðu sína gagnvart henni hefði tekið á móti henni þegar hún var send í eftirmeðferð á Staðarfelli þremur árum síðar. Hún hafi verið 17 ára þegar Hörður misnotaði yfirburðastöðu sína gagnvart henni og hann þrítugur. Í yfirlýsingu sem Hörður sendi fjölmiðlum upp úr klukkan fjögur í dag þar sem hann segir að þremur árum eftir þetta atvik hafi Jódís farið í meðferð þar sem hann hefði tekið á móti henni, þá orðinn starfsmaður SÁÁ. Hann hafi sjálfur farið í meðferð skömmu eftir að þetta atvik átti sér stað og hafið störf hjá samtökunum skömmu síðar. „Ég rengi ekki frásögn Jódísar á nokkurn hátt og bið hana afsökunar því sem gerðist og þeim afleiðingum sem það hefur haft fyrir hana,“ segir Hörður meðal annars í yfirlýsingunni. Hann væri í samtali við yfirmenn sína hjá SÁÁ um framtíð hans og hafi óskað eftir því að úttekt verði gerð á störfum hans þar sl. 25 ár Ólga innan SÁÁ Kynferðisofbeldi MeToo Akureyri Samfylkingin Vinstri græn Tengdar fréttir Segir frásögn þingmanns um starfsemi SÁÁ byggja á úreltum hugmyndum Ingunn Hansdóttir, yfirsálfræðingur SÁÁ, hafnar alfarið fullyrðingum þingmanns Vinstri grænna um að ófagleg vinnubrögð hafi fengið að viðgangast innan samtakanna. Hún segir allt meðferðarstarf byggja á gagnreyndum aðferðum og segir miklar breytingar hafa orðið á síðustu árum. 26. janúar 2022 21:01 Hvetur fólk til þess að tilkynna ofbeldismál innan samtakanna Yfirlæknir á Vogi segir að kynferðisofbeldi líðist ekki innan SÁÁ og hvetur þá sem orðið hafi fyrir ofbeldi til þess að láta vita. Samtökin séu á vegferð breytinga. 26. janúar 2022 12:16 Segir mann sem misnotaði hana enn starfa innan SÁÁ Fyrrum skjólstæðingur SÁÁ segir að starfsmaður samtakanna hafi misnotað hana þremur árum áður en hann tók á móti henni við komuna í meðferð. Meintur gerandi er enn starfandi á vegum samtakanna. 25. janúar 2022 20:16 Rótin sendir yfirlýsingu vegna SÁÁ: „Brot Einars gegn konunni er nöturleg valdamisnotkun“ Rótin - félag um málefni kvenna, segist harma þann skaða sem skjólstæðingur SÁÁ hefur lýst að Einar Hermannsson, fráfarandi formaður félagsins, hafi valdið henni. Brotin séu nöturleg valdamisnotkun stjórnarmannsins. 25. janúar 2022 14:32 Mest lesið Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Erlent Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Fleiri fréttir Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Sjá meira
Hann hefur í dag sagt sig frá ýmsum starfsskyldum, meðal annars sem formaður fulltrúaráðs Samfylkingarinnar. Þá hefur hann sagt sig úr stjórn Sundsambands Íslands. Jódís lýsti því í viðtali í fréttum Stöðvar 2 að maður sem misnotaði yfirburðastöðu sína gagnvart henni hefði tekið á móti henni þegar hún var send í eftirmeðferð á Staðarfelli þremur árum síðar. Hún hafi verið 17 ára þegar Hörður misnotaði yfirburðastöðu sína gagnvart henni og hann þrítugur. Í yfirlýsingu sem Hörður sendi fjölmiðlum upp úr klukkan fjögur í dag þar sem hann segir að þremur árum eftir þetta atvik hafi Jódís farið í meðferð þar sem hann hefði tekið á móti henni, þá orðinn starfsmaður SÁÁ. Hann hafi sjálfur farið í meðferð skömmu eftir að þetta atvik átti sér stað og hafið störf hjá samtökunum skömmu síðar. „Ég rengi ekki frásögn Jódísar á nokkurn hátt og bið hana afsökunar því sem gerðist og þeim afleiðingum sem það hefur haft fyrir hana,“ segir Hörður meðal annars í yfirlýsingunni. Hann væri í samtali við yfirmenn sína hjá SÁÁ um framtíð hans og hafi óskað eftir því að úttekt verði gerð á störfum hans þar sl. 25 ár
Ólga innan SÁÁ Kynferðisofbeldi MeToo Akureyri Samfylkingin Vinstri græn Tengdar fréttir Segir frásögn þingmanns um starfsemi SÁÁ byggja á úreltum hugmyndum Ingunn Hansdóttir, yfirsálfræðingur SÁÁ, hafnar alfarið fullyrðingum þingmanns Vinstri grænna um að ófagleg vinnubrögð hafi fengið að viðgangast innan samtakanna. Hún segir allt meðferðarstarf byggja á gagnreyndum aðferðum og segir miklar breytingar hafa orðið á síðustu árum. 26. janúar 2022 21:01 Hvetur fólk til þess að tilkynna ofbeldismál innan samtakanna Yfirlæknir á Vogi segir að kynferðisofbeldi líðist ekki innan SÁÁ og hvetur þá sem orðið hafi fyrir ofbeldi til þess að láta vita. Samtökin séu á vegferð breytinga. 26. janúar 2022 12:16 Segir mann sem misnotaði hana enn starfa innan SÁÁ Fyrrum skjólstæðingur SÁÁ segir að starfsmaður samtakanna hafi misnotað hana þremur árum áður en hann tók á móti henni við komuna í meðferð. Meintur gerandi er enn starfandi á vegum samtakanna. 25. janúar 2022 20:16 Rótin sendir yfirlýsingu vegna SÁÁ: „Brot Einars gegn konunni er nöturleg valdamisnotkun“ Rótin - félag um málefni kvenna, segist harma þann skaða sem skjólstæðingur SÁÁ hefur lýst að Einar Hermannsson, fráfarandi formaður félagsins, hafi valdið henni. Brotin séu nöturleg valdamisnotkun stjórnarmannsins. 25. janúar 2022 14:32 Mest lesið Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Erlent Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Fleiri fréttir Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Sjá meira
Segir frásögn þingmanns um starfsemi SÁÁ byggja á úreltum hugmyndum Ingunn Hansdóttir, yfirsálfræðingur SÁÁ, hafnar alfarið fullyrðingum þingmanns Vinstri grænna um að ófagleg vinnubrögð hafi fengið að viðgangast innan samtakanna. Hún segir allt meðferðarstarf byggja á gagnreyndum aðferðum og segir miklar breytingar hafa orðið á síðustu árum. 26. janúar 2022 21:01
Hvetur fólk til þess að tilkynna ofbeldismál innan samtakanna Yfirlæknir á Vogi segir að kynferðisofbeldi líðist ekki innan SÁÁ og hvetur þá sem orðið hafi fyrir ofbeldi til þess að láta vita. Samtökin séu á vegferð breytinga. 26. janúar 2022 12:16
Segir mann sem misnotaði hana enn starfa innan SÁÁ Fyrrum skjólstæðingur SÁÁ segir að starfsmaður samtakanna hafi misnotað hana þremur árum áður en hann tók á móti henni við komuna í meðferð. Meintur gerandi er enn starfandi á vegum samtakanna. 25. janúar 2022 20:16
Rótin sendir yfirlýsingu vegna SÁÁ: „Brot Einars gegn konunni er nöturleg valdamisnotkun“ Rótin - félag um málefni kvenna, segist harma þann skaða sem skjólstæðingur SÁÁ hefur lýst að Einar Hermannsson, fráfarandi formaður félagsins, hafi valdið henni. Brotin séu nöturleg valdamisnotkun stjórnarmannsins. 25. janúar 2022 14:32