Fréttablaðið og RÚV féllu í gildru Twitter-trölls Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. janúar 2022 08:47 Fréttablaðið og RÚV féllu í gildru Twitter-trölls sem skrifaði undir nafni Will Ferrell. Vísir Fréttablaðið og Ríkisútvarpið féllu í gildru Twitter-trölls þegar miðlarnir greindu frá því í gærkvöldi að bandaríski leikarinn og Íslandsvinurinn Will Ferrell hefði áhuga á að keppa fyrir Íslands hönd í Eurovison. Fréttablaðið greindi frá því í gærkvöldi að bandaríski stórleikarinn Will Ferrell hafi spurt á Twitter hvort hann gæti ekki flutt framlag Íslands í Eurovision þetta árið. RÚV gerði það sömuleiðis og vísuðu miðlarnir báðir í tíst aðgangsins @OfficialWilllF, sem skrifar undir nafni leikarans. Could I be Iceland’s singer in Eurovision this year? 👀— Will Ferrell 🌐 (@OfficialWilllF) January 28, 2022 Ferrell lék og skrifaði kvikmyndina Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga þar sem hann lék íslenskan keppanda í Eurovision og vakti mikla lukku. Ferrell er mikill Eurovision-aðdáandi en eiginkona hans Viveca Paulin er sænsk. Twitter-tröll eru ekkert nýtt fyrirbæri. Frá því að samfélagsmiðillin hóf göngu sína hefur það verið nokkuð vinsælt að skrifa undir nafni einhvers annars í gríni. Fólk var ekki lengi að fatta að Will Ferrell sjálfur hefði ekki óskað eftir að keppa fyrir Íslands hönd í keppninni. 🤡 pic.twitter.com/9v817rFJ3G— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) January 28, 2022 RÚV hamraði gæsina glóðvolgahttps://t.co/esTa8sw6VT— Steinn Hildar (@hardnormaldaddy) January 29, 2022 Fréttablaðið og RÚV leiðréttu misskilninginn í gærkvöldi eftir að netverjar bentu á mistökin á Twitter. Fréttablaðið leiðrétti misskilninginn um klukkutíma eftir að upprunalega fréttin var birt.Skjáskot Ætli við verðum ekki að bíða og sjá hvort Ferrell muni sækjast eftir þessu mikilvæga hlutverki í raun en keppendur í Söngvakeppni sjónvarpsins verða kynntir næsta laugardag. Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Samfélagsmiðlar Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Tengdar fréttir Reykjavíkurdætur keppa í Söngvakeppninni Íslenska kvennasveitin Reykajvíkurdætur munu keppa í Söngvakeppni sjónvarpsins, sem hefst 19. febrúar næstkomandi á RÚV. 29. janúar 2022 07:30 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira
Fréttablaðið greindi frá því í gærkvöldi að bandaríski stórleikarinn Will Ferrell hafi spurt á Twitter hvort hann gæti ekki flutt framlag Íslands í Eurovision þetta árið. RÚV gerði það sömuleiðis og vísuðu miðlarnir báðir í tíst aðgangsins @OfficialWilllF, sem skrifar undir nafni leikarans. Could I be Iceland’s singer in Eurovision this year? 👀— Will Ferrell 🌐 (@OfficialWilllF) January 28, 2022 Ferrell lék og skrifaði kvikmyndina Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga þar sem hann lék íslenskan keppanda í Eurovision og vakti mikla lukku. Ferrell er mikill Eurovision-aðdáandi en eiginkona hans Viveca Paulin er sænsk. Twitter-tröll eru ekkert nýtt fyrirbæri. Frá því að samfélagsmiðillin hóf göngu sína hefur það verið nokkuð vinsælt að skrifa undir nafni einhvers annars í gríni. Fólk var ekki lengi að fatta að Will Ferrell sjálfur hefði ekki óskað eftir að keppa fyrir Íslands hönd í keppninni. 🤡 pic.twitter.com/9v817rFJ3G— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) January 28, 2022 RÚV hamraði gæsina glóðvolgahttps://t.co/esTa8sw6VT— Steinn Hildar (@hardnormaldaddy) January 29, 2022 Fréttablaðið og RÚV leiðréttu misskilninginn í gærkvöldi eftir að netverjar bentu á mistökin á Twitter. Fréttablaðið leiðrétti misskilninginn um klukkutíma eftir að upprunalega fréttin var birt.Skjáskot Ætli við verðum ekki að bíða og sjá hvort Ferrell muni sækjast eftir þessu mikilvæga hlutverki í raun en keppendur í Söngvakeppni sjónvarpsins verða kynntir næsta laugardag.
Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Samfélagsmiðlar Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Tengdar fréttir Reykjavíkurdætur keppa í Söngvakeppninni Íslenska kvennasveitin Reykajvíkurdætur munu keppa í Söngvakeppni sjónvarpsins, sem hefst 19. febrúar næstkomandi á RÚV. 29. janúar 2022 07:30 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira
Reykjavíkurdætur keppa í Söngvakeppninni Íslenska kvennasveitin Reykajvíkurdætur munu keppa í Söngvakeppni sjónvarpsins, sem hefst 19. febrúar næstkomandi á RÚV. 29. janúar 2022 07:30