Ekki hefur verið leikið í deildinni síðan 17.desember síðastliðinn en um er að ræða árlegt frí vegna þátttöku íslenska landsliðsins á EM í Ungverjalandi sem lauk í gær.
HK-ingar verma botnsæti Olís-deildarinnar en geta komið sér nær Gróttu, sem er í 10.sæti, með sigri í kvöld.
Leikur Vals og Njarðvíkur verður sömuleiðis sýndur beint á sportstöðvum Stöðvar 2 en einnig verður vikulegur þáttur af GameTíví auk Subway tilþrifanna að leik Vals og Njarðvíkur loknum.