Sýknuð af því að hafa logið til um hópnauðgun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. janúar 2022 11:28 Efnt var til mótmæla fyrir utan dómshúsið þegar undirréttur fjallaði um málið. epa/Katia Christodoulou Hæstiréttur Kýpur hefur fellt niður dóm yfir konu sem var dæmd í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa logið til um hópnauðgun sem hún sagði hafa átt sér stað á hóteli árið 2019. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að réttarhöldin yfir konunni, sem er 21 árs Breti, hefðu ekki verið réttlát. Konan sagðist myndu leita til Mannréttindadómstóls Evrópu ef niðurstöðu undirdómstólsins yrði ekki hnekkt. Forsaga málsins er sú að konan leitaði til lögreglu í júlí 2019 þar sem hún greindi frá því að allt að tólf Ísraelsmenn hefðu nauðgað sér á hóteli í Ayia Napa. Konan var síðar fundin sek um að hafa logið til um nauðgunina á grundvelli skriflegrar yfirlýsingar en lögmenn konunnar, sem hefur aldrei verið nafngreind, sagði hana hafa skrifað undir skjalið eftir átta klukkustunda yfirheyrslur án lögmanns eða túlks. Móðir konunnar hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar dóms Hæstaréttar þar sem segir að jafnvel þótt niðurstaðan breyti því ekki hvernig lögregla, dómstólar og önnur yfirvöld komu fram við dóttur hennar veki hún von um breytt vinnubrögð gagnvart þolendum. Guardian greindi frá. Kýpur Kynferðisofbeldi Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að réttarhöldin yfir konunni, sem er 21 árs Breti, hefðu ekki verið réttlát. Konan sagðist myndu leita til Mannréttindadómstóls Evrópu ef niðurstöðu undirdómstólsins yrði ekki hnekkt. Forsaga málsins er sú að konan leitaði til lögreglu í júlí 2019 þar sem hún greindi frá því að allt að tólf Ísraelsmenn hefðu nauðgað sér á hóteli í Ayia Napa. Konan var síðar fundin sek um að hafa logið til um nauðgunina á grundvelli skriflegrar yfirlýsingar en lögmenn konunnar, sem hefur aldrei verið nafngreind, sagði hana hafa skrifað undir skjalið eftir átta klukkustunda yfirheyrslur án lögmanns eða túlks. Móðir konunnar hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar dóms Hæstaréttar þar sem segir að jafnvel þótt niðurstaðan breyti því ekki hvernig lögregla, dómstólar og önnur yfirvöld komu fram við dóttur hennar veki hún von um breytt vinnubrögð gagnvart þolendum. Guardian greindi frá.
Kýpur Kynferðisofbeldi Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira