Ljósleiðaradeildin í beinni: Þór setur pressu á toppliðið með sigri á botnliðinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. febrúar 2022 20:20 Ljósleiðaradeildin í CS:GO heldur áfram í kvöld. Tveir leikir eru á dagskrá í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í kvöld og verður hægt að fylgjast með þeim í beinni útsendingu hér á Vísi. SAGA esports og Fylkir mætast í fyrri viðureign kvöldsins klukkan 20:30, en liðin sitja í fimmta og sjöunda sæti deildarinnar.SAGA getur endanlega slitið sig frá botnbaráttunni með sigri í kvöld en Fylkir þarf á sigri að halda til að skilja sig frá botninum. Þá mætast Þór og Kórdrengir í síðari viðureign kvöldsins klukkan 21:30. Þórsarar sitja í öðru sæti Ljósleiðaradeildarinnar og með sigri á botnliði Kórdrengja í kvöld er liðið aðeins tveimur stigum frá toppnum. Hægt er að fylgjast með viðureignum kvöldsins á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega á Twitch-síðu Rafíþróttasamtaka Íslands í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn
SAGA esports og Fylkir mætast í fyrri viðureign kvöldsins klukkan 20:30, en liðin sitja í fimmta og sjöunda sæti deildarinnar.SAGA getur endanlega slitið sig frá botnbaráttunni með sigri í kvöld en Fylkir þarf á sigri að halda til að skilja sig frá botninum. Þá mætast Þór og Kórdrengir í síðari viðureign kvöldsins klukkan 21:30. Þórsarar sitja í öðru sæti Ljósleiðaradeildarinnar og með sigri á botnliði Kórdrengja í kvöld er liðið aðeins tveimur stigum frá toppnum. Hægt er að fylgjast með viðureignum kvöldsins á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega á Twitch-síðu Rafíþróttasamtaka Íslands í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn