Víti til varnaðar Hjalti Árnason skrifar 3. febrúar 2022 14:30 Nú er komið að bæjarstjórnarkosningum hér í Mosfellsbæ, mikilvægt er að þeir sem kjörnir verða séu hlutlausir og ekki fyrirfram bundnir af loforðum til vinstri og hægri. Ásgeir Sveinsson hefur óskað eftir 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins og hefur hann talað um forystuhlutverk sitt í lýðheilsumálum sem ástæðu þess að það ætti að kjósa hann. Hins vegar hefur hann leitt aðalstjórn Aftureldingar í óskiljanlega vegferð þar sem ákveðið hefur verið að binda endi á yiðkun frjálsra íþrótta í Mosfellsbæ og þar með eyðileggja hundruð milljóna fjárfestingu Mosfellinga í Varmárvelli. Ennfremur hefur hann fyrir sitt leyti samþykkt tillögu aðalstjórnar Aftureldingar um að leggja niður bæði kraftlyftingar og ólympískar lyftingar í bæjarfélaginu, þar fyrir utan styður hann bréf sem stjórn Aftureldingar sendi bæjarstjórn þar sem farið er fram á að 25 ára aðgengi almennings að Íþróttamiðstöðinni að Varmá yrði lokið. Kolbrún G. Þorsteinsdóttir er hefur líka gefið kost á sér í 1. sæti og mun ég styðja hana þar sem hún er bæði kennari og lýðheilsufræðingur, gríðarleg reynsla hennar að skóla og lýðheilsumálum er mikilvæg fyrir Mosfellsbæ, síðast en ekki síst er hún skinnsöm og réttsýn manneskja. Höfundur er framkvæmdastjóri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mosfellsbær Sjálfstæðisflokkurinn Skoðun: Kosningar 2022 Mest lesið Braggablús Ölmu Eyþór Kristleifsson Skoðun Flokkur í felulitum Björn Gíslason Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson Skoðun Íslendingar, ekki vera fávitar! Tómas Ellert Tómasson Skoðun Staðreyndir í útlendingamálum Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun Er „woke-ismi“ genginn of langt? Tanja Mjöll Ísfjörð Magnúsdóttir Skoðun Af hverju er ráðherra Sjálfstæðisflokksins að gjaldfella íslenska iðnnámið? Böðvar Ingi Guðbjartsson Skoðun Augljós og sýnilegur ávinningur í styttingu biðlista Jóhann F K Arinbjarnarson Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir Skoðun Krónan eða evran? Kostir og gallar Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun Skoðun Skoðun Flokkur í felulitum Björn Gíslason skrifar Skoðun Augljós og sýnilegur ávinningur í styttingu biðlista Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Skoðun Staðreyndir í útlendingamálum Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur um ferðaþjónustuna Pétur Óskarsson skrifar Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson skrifar Skoðun Þetta kostar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Þrífætta svínið og auðlindarentan Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Er nóg að bara brjóta land? Þorvaldur Rúnarsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta til framtíðar: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Að kjósa taktískt Vilborg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Að standa vörð um þjóðina Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Jöfn tækifæri í boði Sjálfstæðisflokksins Snorri Ingimarsson skrifar Skoðun Íslendingar, ekki vera fávitar! Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Náttúran er stærsta kosningamálið Skúli Skúlason skrifar Skoðun Ásýnd spillingar Jón Ármann Steinsson skrifar Skoðun Pólitík í pípunum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Veldu Viðreisn Katrín Sigríður J Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Hugsi eftir íbúafund gærdagsins Jón Hjörleifur Stefánsson skrifar Skoðun Framtíðin er í húfi Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Drodzy Polacy Jóhann Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Fáránleg fjármálastjórn Sigurður Oddsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki fyrir ferðaþjónustuna Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Sjávarútvegurinn - Unga fólkið er framtíðin Arnar Jónsson,Hreinn Pétursson skrifar Skoðun Hver verða lykilgildin í næsta stjórnarsáttmála? Gunnar Hersveinn skrifar Skoðun Ungt fólk í Hafnarfirði stendur með Rósu Guðbjartsdóttur Hópur ungs fólks í Hafnarfirði skrifar Skoðun Kjósum frið Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Af hverju kýs ég frjálslyndi og frelsi? Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Píratar, frumkvöðlar í íslenskum stjórnmálum Helga Völundardóttir skrifar Sjá meira
Nú er komið að bæjarstjórnarkosningum hér í Mosfellsbæ, mikilvægt er að þeir sem kjörnir verða séu hlutlausir og ekki fyrirfram bundnir af loforðum til vinstri og hægri. Ásgeir Sveinsson hefur óskað eftir 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins og hefur hann talað um forystuhlutverk sitt í lýðheilsumálum sem ástæðu þess að það ætti að kjósa hann. Hins vegar hefur hann leitt aðalstjórn Aftureldingar í óskiljanlega vegferð þar sem ákveðið hefur verið að binda endi á yiðkun frjálsra íþrótta í Mosfellsbæ og þar með eyðileggja hundruð milljóna fjárfestingu Mosfellinga í Varmárvelli. Ennfremur hefur hann fyrir sitt leyti samþykkt tillögu aðalstjórnar Aftureldingar um að leggja niður bæði kraftlyftingar og ólympískar lyftingar í bæjarfélaginu, þar fyrir utan styður hann bréf sem stjórn Aftureldingar sendi bæjarstjórn þar sem farið er fram á að 25 ára aðgengi almennings að Íþróttamiðstöðinni að Varmá yrði lokið. Kolbrún G. Þorsteinsdóttir er hefur líka gefið kost á sér í 1. sæti og mun ég styðja hana þar sem hún er bæði kennari og lýðheilsufræðingur, gríðarleg reynsla hennar að skóla og lýðheilsumálum er mikilvæg fyrir Mosfellsbæ, síðast en ekki síst er hún skinnsöm og réttsýn manneskja. Höfundur er framkvæmdastjóri.
Af hverju er ráðherra Sjálfstæðisflokksins að gjaldfella íslenska iðnnámið? Böðvar Ingi Guðbjartsson Skoðun
Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir Skoðun
Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar
Skoðun Ungt fólk í Hafnarfirði stendur með Rósu Guðbjartsdóttur Hópur ungs fólks í Hafnarfirði skrifar
Af hverju er ráðherra Sjálfstæðisflokksins að gjaldfella íslenska iðnnámið? Böðvar Ingi Guðbjartsson Skoðun
Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir Skoðun