Beckham borðar það sama á hverjum degi Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 4. febrúar 2022 16:31 David Beckham og Victoria Beckham hafa verið gift síðan 1999. Getty/ John Shearer David Beckham greindi frá því í viðtali að konan sín, Victoria Beckham hafi borðað sömu máltíðina á hverjum einasta degi í 25 ár. „Hún borðar bara grillaðan fisk og gufusoðið grænmeti“ sagði Beckham í viðtali hjá hlaðvarpinu The River Cafe Table 4. Hann segir hana örsjaldan breyta til en rifjar upp þegar hún borðaði einn daginn það sama og hann, það var fyrir tíu árum þegar hún var ólétt af dóttur þeirra Harper. „Það var eitt af mínum uppáhalds kvöldum. Ég man ekki hvað það var en ég veit að hún hefur ekki borðað það síðan.“ Hann segir sitt fullkomna kvöld vera að elda fyrir börnin sín en hann er mikill matgæðingur og það er umræðuefni þáttarins. Fyrr í mánuðinum birti Victoria mynd af skilaboðum sem David sendi henni með nestinu sínu eftir erfiðan morgun. Miðinn sem David sendi konunni sinni.Skjáskot/Instagram Hollywood Matur Tengdar fréttir Romeo orðinn ríkasta Beckham-barnið eftir að hafa gert risasamning við Puma Romeo Beckham, sonur Davids og Victoriu Beckham, hefur skrifað undir langtíma samning við íþróttavöruframleiðandann Puma. 29. desember 2021 10:30 Beckham-hjón gera milljarðasamning við Netflix Stjörnuhjónin David og Victoria Beckham hafa gert samning við Netflix um gerð heimildamyndar um líf þeirra hjóna, samkvæmt dægurmiðlum ytra. 30. október 2020 22:14 Sonur David Beckham skrifar undir sinn fyrsta atvinnumannasamning Romeo Beckham, sonur fyrrum knattspyrnumannsins David Beckham, skrifaði í vikunni undir sinn fyrsta atvinnumannasamning. Þessi 19 ára gamli strákur skrifaði undir hjá Fort Lauderdale. 5. september 2021 09:30 Mest lesið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Sjá meira
„Hún borðar bara grillaðan fisk og gufusoðið grænmeti“ sagði Beckham í viðtali hjá hlaðvarpinu The River Cafe Table 4. Hann segir hana örsjaldan breyta til en rifjar upp þegar hún borðaði einn daginn það sama og hann, það var fyrir tíu árum þegar hún var ólétt af dóttur þeirra Harper. „Það var eitt af mínum uppáhalds kvöldum. Ég man ekki hvað það var en ég veit að hún hefur ekki borðað það síðan.“ Hann segir sitt fullkomna kvöld vera að elda fyrir börnin sín en hann er mikill matgæðingur og það er umræðuefni þáttarins. Fyrr í mánuðinum birti Victoria mynd af skilaboðum sem David sendi henni með nestinu sínu eftir erfiðan morgun. Miðinn sem David sendi konunni sinni.Skjáskot/Instagram
Hollywood Matur Tengdar fréttir Romeo orðinn ríkasta Beckham-barnið eftir að hafa gert risasamning við Puma Romeo Beckham, sonur Davids og Victoriu Beckham, hefur skrifað undir langtíma samning við íþróttavöruframleiðandann Puma. 29. desember 2021 10:30 Beckham-hjón gera milljarðasamning við Netflix Stjörnuhjónin David og Victoria Beckham hafa gert samning við Netflix um gerð heimildamyndar um líf þeirra hjóna, samkvæmt dægurmiðlum ytra. 30. október 2020 22:14 Sonur David Beckham skrifar undir sinn fyrsta atvinnumannasamning Romeo Beckham, sonur fyrrum knattspyrnumannsins David Beckham, skrifaði í vikunni undir sinn fyrsta atvinnumannasamning. Þessi 19 ára gamli strákur skrifaði undir hjá Fort Lauderdale. 5. september 2021 09:30 Mest lesið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Sjá meira
Romeo orðinn ríkasta Beckham-barnið eftir að hafa gert risasamning við Puma Romeo Beckham, sonur Davids og Victoriu Beckham, hefur skrifað undir langtíma samning við íþróttavöruframleiðandann Puma. 29. desember 2021 10:30
Beckham-hjón gera milljarðasamning við Netflix Stjörnuhjónin David og Victoria Beckham hafa gert samning við Netflix um gerð heimildamyndar um líf þeirra hjóna, samkvæmt dægurmiðlum ytra. 30. október 2020 22:14
Sonur David Beckham skrifar undir sinn fyrsta atvinnumannasamning Romeo Beckham, sonur fyrrum knattspyrnumannsins David Beckham, skrifaði í vikunni undir sinn fyrsta atvinnumannasamning. Þessi 19 ára gamli strákur skrifaði undir hjá Fort Lauderdale. 5. september 2021 09:30