„Það mátti enginn sjá mig ég var svo feimin“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 4. febrúar 2022 15:30 Sigga Beinteins eldaði með Dóru Júlíu í þetta reddast á Stöð 2 í gær. Þetta reddast Sigga Beinteins söng sig fyrir löngu inn í hjörtu þjóðarinnar, en hefur aldrei unnið neinn á sitt band með eldamennskunni sinni. Sigga Beinteins var gestur Dóru Júlíu í þættinum Þetta reddast sem sýndur var á Stöð 2 í gær. Hún sagði meðal annars frá fyrstu árunum í tónlist og hvernig það kom til að hún byrjaði svo fátt eitt sé nefnt. Sem lítið barn var Sigga byrjuð að syngja upp á stól fyrir sína nánustu en það fékk ekki hver sem er að hlusta á hana. „Systir mín var að segja mér um daginn að hún hefði séð mig bak við hús, það mátti enginn sjá mig ég var svo feimin, þá stóð ég uppi á kassa með sippuband.“ Hér fyrir neðan má sjá brot úr þættinum þar sem Sigga segir frá vinkonunni sem ýtti henni af stað út í tónlistina. „Ef hún hefði ekki gert það og hefði ekki ýtt á mig, þá hefði ég örugglega ekki farið út í þetta.“ Hún segir einnig frá því hvernig hún endaði á að syngja með Björgvini Halldórssyni. Klippa: Góð vinkona ýtti Siggu Beinteins af stað í sönginn Þetta reddast Matur Tengdar fréttir Villi Neto fær lífsgleðina frá Lenu sem féll frá of snemma Vilhelm Neto er nýjasti gestur Dóru Júlíu í þáttunum Þetta reddast. 28. janúar 2022 12:31 Með viðkvæmt hjarta og tilfinningarnar á yfirborðinu Annie Mist er nýjasti gestur Dóru Júlíu í þáttunum Þetta reddast. 21. janúar 2022 12:31 Katrín horfir á Rodman, Jordan og Zidane til að koma sér í gírinn Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur en hún fór af stað með matreiðsluþætti á dögunum á Stöð 2. 7. janúar 2022 12:32 Palli var ekki til í glimmerbrettið Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur en hún fór af stað með matreiðsluþætti á Þorláksmessu á Stöð 2. 3. janúar 2022 10:31 „Þú vilt vera kurteis, næs, koma vel fram við fólk og hógvær“ Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur en hún fór af stað með matreiðsluþætti á dögunum á Stöð 2. 14. janúar 2022 13:30 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Sjá meira
Sigga Beinteins var gestur Dóru Júlíu í þættinum Þetta reddast sem sýndur var á Stöð 2 í gær. Hún sagði meðal annars frá fyrstu árunum í tónlist og hvernig það kom til að hún byrjaði svo fátt eitt sé nefnt. Sem lítið barn var Sigga byrjuð að syngja upp á stól fyrir sína nánustu en það fékk ekki hver sem er að hlusta á hana. „Systir mín var að segja mér um daginn að hún hefði séð mig bak við hús, það mátti enginn sjá mig ég var svo feimin, þá stóð ég uppi á kassa með sippuband.“ Hér fyrir neðan má sjá brot úr þættinum þar sem Sigga segir frá vinkonunni sem ýtti henni af stað út í tónlistina. „Ef hún hefði ekki gert það og hefði ekki ýtt á mig, þá hefði ég örugglega ekki farið út í þetta.“ Hún segir einnig frá því hvernig hún endaði á að syngja með Björgvini Halldórssyni. Klippa: Góð vinkona ýtti Siggu Beinteins af stað í sönginn
Þetta reddast Matur Tengdar fréttir Villi Neto fær lífsgleðina frá Lenu sem féll frá of snemma Vilhelm Neto er nýjasti gestur Dóru Júlíu í þáttunum Þetta reddast. 28. janúar 2022 12:31 Með viðkvæmt hjarta og tilfinningarnar á yfirborðinu Annie Mist er nýjasti gestur Dóru Júlíu í þáttunum Þetta reddast. 21. janúar 2022 12:31 Katrín horfir á Rodman, Jordan og Zidane til að koma sér í gírinn Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur en hún fór af stað með matreiðsluþætti á dögunum á Stöð 2. 7. janúar 2022 12:32 Palli var ekki til í glimmerbrettið Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur en hún fór af stað með matreiðsluþætti á Þorláksmessu á Stöð 2. 3. janúar 2022 10:31 „Þú vilt vera kurteis, næs, koma vel fram við fólk og hógvær“ Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur en hún fór af stað með matreiðsluþætti á dögunum á Stöð 2. 14. janúar 2022 13:30 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Sjá meira
Villi Neto fær lífsgleðina frá Lenu sem féll frá of snemma Vilhelm Neto er nýjasti gestur Dóru Júlíu í þáttunum Þetta reddast. 28. janúar 2022 12:31
Með viðkvæmt hjarta og tilfinningarnar á yfirborðinu Annie Mist er nýjasti gestur Dóru Júlíu í þáttunum Þetta reddast. 21. janúar 2022 12:31
Katrín horfir á Rodman, Jordan og Zidane til að koma sér í gírinn Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur en hún fór af stað með matreiðsluþætti á dögunum á Stöð 2. 7. janúar 2022 12:32
Palli var ekki til í glimmerbrettið Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur en hún fór af stað með matreiðsluþætti á Þorláksmessu á Stöð 2. 3. janúar 2022 10:31
„Þú vilt vera kurteis, næs, koma vel fram við fólk og hógvær“ Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur en hún fór af stað með matreiðsluþætti á dögunum á Stöð 2. 14. janúar 2022 13:30