Makuszewski: Vonandi verður betra veður í sumar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. febrúar 2022 07:01 Maciej Makuszewski gekk til liðs við Leikni R. í gær, en hann á að baki fimm A-landsleiki fyrir pólska landsliðið. Vísir/Sigurjón Leiknir R. tilkynnti nýjan leikmann liðsins fyrir komandi átök í efstu deild karla í knattspyrnu í gær. Kantmaðurinn Maciej Makuszewski sem skrifaði undir í Breiðholtinu í gær, en hann er 32 ára gamall og var í 35 manna hópi Pólverja fyrir HM í rússlandi árið 2018. Hann á að baki fimm A-landsleiki fyrir pólska landsliðið. Þjálfari Leiknismanna, Sigurður Heiðar Höskuldsson, segist binda miklar vonir við leikmanninn. „Hann gefur okkur reynslu og hann gefur okku gæði og hraða fram á við,“ sagði Sigurður í samtali við Stöð 2. Leikmaðurinn sjálfur telur sig vera að taka rétt skref á sínum ferli með því að ganga til liðs við Leikni. „Þeir vilja prófa eitthvað nýtt og ég tel þetta gott skref hjá mér,“ sagði Makuszewski. „Ég vona að reynsla mín og gæði nýtist félaginu vel.“ Makuszewski er greinilega ekki hrifinn af veðrinu sem hefur verið á landinu síðustu daga. Hann segist þó ekki láta það á sig fá, en vonast til að það batni með hækkandi sól. „Vonandi verður betra veður í sumar, en þetta er allt í lagi. Ég skoðaði völlinn og öll félögin hafa gervigras. Þetta er allt í lagi og veðrið í Póllandi er ekkert betra núna svo það skiptir mig ekki máli,“ sagði leikmaðurinn að lokum. Leiknir Reykjavík Íslenski boltinn Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Sport Fleiri fréttir „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Sjá meira
Kantmaðurinn Maciej Makuszewski sem skrifaði undir í Breiðholtinu í gær, en hann er 32 ára gamall og var í 35 manna hópi Pólverja fyrir HM í rússlandi árið 2018. Hann á að baki fimm A-landsleiki fyrir pólska landsliðið. Þjálfari Leiknismanna, Sigurður Heiðar Höskuldsson, segist binda miklar vonir við leikmanninn. „Hann gefur okkur reynslu og hann gefur okku gæði og hraða fram á við,“ sagði Sigurður í samtali við Stöð 2. Leikmaðurinn sjálfur telur sig vera að taka rétt skref á sínum ferli með því að ganga til liðs við Leikni. „Þeir vilja prófa eitthvað nýtt og ég tel þetta gott skref hjá mér,“ sagði Makuszewski. „Ég vona að reynsla mín og gæði nýtist félaginu vel.“ Makuszewski er greinilega ekki hrifinn af veðrinu sem hefur verið á landinu síðustu daga. Hann segist þó ekki láta það á sig fá, en vonast til að það batni með hækkandi sól. „Vonandi verður betra veður í sumar, en þetta er allt í lagi. Ég skoðaði völlinn og öll félögin hafa gervigras. Þetta er allt í lagi og veðrið í Póllandi er ekkert betra núna svo það skiptir mig ekki máli,“ sagði leikmaðurinn að lokum.
Leiknir Reykjavík Íslenski boltinn Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Sport Fleiri fréttir „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Sjá meira