Rapparinn Kodak Black meðal særðra eftir skotárás í Kaliforníu Fanndís Birna Logadóttir skrifar 12. febrúar 2022 21:27 Rapparinn Kodak Black var fyrir utan bar þegar slagsmál brutust út. Getty/TImothy Norris Þrír einstaklingar voru fluttir á sjúkrahús eftir skotárás í Kaliforníu í dag en meðal þeirra sem þurfti að flytja á spítala vegna skotsárs var bandaríski rapparinn Kodak Black. Að því er kemur fram í frétt NBC um málið var skotárásin á bar í vesturhluta Hollywood en auk rapparans, sem heitir réttu nafni Bill Kapri og er 24 ára gamall, voru hinir tveir sem fluttir voru á spítala nítján ára og sextíu ára. Þá særðist einn til viðbótar í árásinni en þurfti ekki að leita á spítala vegna sára sinna. Myndefni frá TMZ sýnir að rapparinn hafi verið á leið út af barnum ásamt fylgdarliði og vini þegar slagsmál brutust út milli hóps manna á götunni. Tíu skotum var hleypt af og sást fólk hlaupa í burtu. Að sögn lögreglu er búist við að allir nái fullum bata en ekki liggur fyrir að svo stöddu hver aðdragandi skotárásarinnar var. Málið er nú til rannsóknar. According to TMZ, Kodak Black & his entourage were reportedly involved in a fight at a Justin Bieber concert after party. During the fight, at least 10 shots were fired & four people who were injured are now in stable condition pic.twitter.com/FthZ8OKMTR— Power 106 (@Power106LA) February 12, 2022 Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Hollywood Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira
Að því er kemur fram í frétt NBC um málið var skotárásin á bar í vesturhluta Hollywood en auk rapparans, sem heitir réttu nafni Bill Kapri og er 24 ára gamall, voru hinir tveir sem fluttir voru á spítala nítján ára og sextíu ára. Þá særðist einn til viðbótar í árásinni en þurfti ekki að leita á spítala vegna sára sinna. Myndefni frá TMZ sýnir að rapparinn hafi verið á leið út af barnum ásamt fylgdarliði og vini þegar slagsmál brutust út milli hóps manna á götunni. Tíu skotum var hleypt af og sást fólk hlaupa í burtu. Að sögn lögreglu er búist við að allir nái fullum bata en ekki liggur fyrir að svo stöddu hver aðdragandi skotárásarinnar var. Málið er nú til rannsóknar. According to TMZ, Kodak Black & his entourage were reportedly involved in a fight at a Justin Bieber concert after party. During the fight, at least 10 shots were fired & four people who were injured are now in stable condition pic.twitter.com/FthZ8OKMTR— Power 106 (@Power106LA) February 12, 2022
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Hollywood Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira