Engin fær að taka við verðlaunum ef Valieva vinnur Sindri Sverrisson skrifar 14. febrúar 2022 11:30 Kamila Valieva fór fyrir liði rússnesku ólympíunefndarinnar sem vann liðakeppnina í listhlaupi á skautum í síðustu viku en hún fær enga verðlaunaathöfn á Vetrarólympíuleikunum. Getty/Matthew Stockman Framkvæmdastjórn alþjóða ólympíunefndarinnar hefur ákveðið að hafa enga verðlaunaathöfn í listhlaupi á skautum fari svo að hin 15 ára gamla Kamila Valieva endi í einu af efstu þremur sætunum í einstaklingskeppninni. Hin rússneska Valieva er mjög sigurstrangleg í keppninni nú þegar ljóst er að hún má keppa þrátt fyrir að hafa greinst með bannað, árangursaukandi hjartalyf í lyfjaprófi sem framkvæmt var á rússneska meistaramótinu í desember. Framkvæmdastjórn alþjóða ólympíunefndarinnar segist verða að fara að lögum og því sé ekki annað í stöðunni en að una úrskurði alþjóða íþróttadómstólsins, CAS, um að Valieva megi keppa. Ferlinu við að meðferð sýnisins sem tekið var úr Valievu í desember er ekki lokið, og aðeins þegar því lýkur er hægt að kveða endanlega upp úr um það hvort að hún hafi brotið reglur alþjóða lyfjaeftirlitsins og hljóti refsingu. Hleypa 25 keppendum áfram Úr því að mál Valievu er þannig enn í lausu lofti hefur eins og fyrr segir verið ákveðið að engin verðlaunaafhending verði haldin fari svo að Valieva endi í einu af efstu þremur sætunum. Það þýðir að að minnsta kosti tveir keppendur sem ætla má að hafi alls ekki óhreint mjöl í pokahorninu, fá enga verðlaunaafhendingu á sjálfum Vetrarólympíuleikunum. Auk þess munu nú 25 keppendur komast áfram eftir stutta prógramið í keppninni á morgun, í frjálsa prógramið sem er á fimmtudaginn, í stað 24 keppenda, ef Valieva verður í þeim hópi. Alþjóða ólympíunefndin ætlar að halda verðlaunaathöfn síðar, þegar mál Valievu hefur verið til lykta leitt. Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað LeBron fær Barbie dúkku af sér „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Tveir hafnaboltamenn létust er þakið gaf sig Meiddist við að máta boli Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters Sjá meira
Hin rússneska Valieva er mjög sigurstrangleg í keppninni nú þegar ljóst er að hún má keppa þrátt fyrir að hafa greinst með bannað, árangursaukandi hjartalyf í lyfjaprófi sem framkvæmt var á rússneska meistaramótinu í desember. Framkvæmdastjórn alþjóða ólympíunefndarinnar segist verða að fara að lögum og því sé ekki annað í stöðunni en að una úrskurði alþjóða íþróttadómstólsins, CAS, um að Valieva megi keppa. Ferlinu við að meðferð sýnisins sem tekið var úr Valievu í desember er ekki lokið, og aðeins þegar því lýkur er hægt að kveða endanlega upp úr um það hvort að hún hafi brotið reglur alþjóða lyfjaeftirlitsins og hljóti refsingu. Hleypa 25 keppendum áfram Úr því að mál Valievu er þannig enn í lausu lofti hefur eins og fyrr segir verið ákveðið að engin verðlaunaafhending verði haldin fari svo að Valieva endi í einu af efstu þremur sætunum. Það þýðir að að minnsta kosti tveir keppendur sem ætla má að hafi alls ekki óhreint mjöl í pokahorninu, fá enga verðlaunaafhendingu á sjálfum Vetrarólympíuleikunum. Auk þess munu nú 25 keppendur komast áfram eftir stutta prógramið í keppninni á morgun, í frjálsa prógramið sem er á fimmtudaginn, í stað 24 keppenda, ef Valieva verður í þeim hópi. Alþjóða ólympíunefndin ætlar að halda verðlaunaathöfn síðar, þegar mál Valievu hefur verið til lykta leitt.
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað LeBron fær Barbie dúkku af sér „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Tveir hafnaboltamenn létust er þakið gaf sig Meiddist við að máta boli Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti