Öllu aflétt eftir tíu daga og jafnvel fyrr Sunna Sæmundsdóttir skrifar 15. febrúar 2022 11:49 Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra. visir/Vilhelm Heilbrigðisráðherra segir stefnt að því að aflétta öllum sóttvarnaraðgerðum eftir tíu daga og jafnvel fyrr ef aðstæður leyfa. Einangrun verði þá einnig aflétt en ráðherra hvetur þá sem veikjast til þess að halda sig heima - líkt og í öðrum veikindum. 1.712 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og yfir tíu þúsund manns eru nú í einangrun. Sjúklingum á Landspítala með Covid-19 fjölgar á milli daga og eru 53 inniliggjandi en voru 47 í gær. Þar af eru tveir á gjörgæslu og hvorugur í öndunarvél. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segir álagið töluvert á spítalanum og því sé til skoðunar að aflétta einangrun einkennalausra starfsmanna. Í gær voru yfir þrjú hundruð starfsmenn spítalans voru frá vinnu vegna covid. „Með svona mikla útbreiðslu er álag á allar sjúkrastofnanir í landinu, sem er ástæðan fyrir því að við erum með einhverjar takmarkanir enn þá,“ sagði Willum að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Að óbreyttu segir hann standa til að aflétta öllum takmörkunum þann 25. febrúar, eða á föstudaginn í næstu viku. „Mér sýnist sjá fyrir endann á þessu en að sjálfsögðu, ef það er ástæða til að gera þetta fyrr, skoðum við það jöfnum höndum og endurmetum stöðuna.“ Allherjar aflétting þýðir að almenn einangrun vegna veirunnar falli einnig úr gildi. „En þá er bara minna á það, að bara eins og að öllu jöfnu þegar fólk veikist, þarftu að jafna þig og fara varlega. Eftir því sem afléttingarnar verða meiri og hömlurnar minni höfðum við meira til ábyrgðar einstaklingsins um að fara vel með sig,“ segir Willum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Sjá meira
1.712 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og yfir tíu þúsund manns eru nú í einangrun. Sjúklingum á Landspítala með Covid-19 fjölgar á milli daga og eru 53 inniliggjandi en voru 47 í gær. Þar af eru tveir á gjörgæslu og hvorugur í öndunarvél. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segir álagið töluvert á spítalanum og því sé til skoðunar að aflétta einangrun einkennalausra starfsmanna. Í gær voru yfir þrjú hundruð starfsmenn spítalans voru frá vinnu vegna covid. „Með svona mikla útbreiðslu er álag á allar sjúkrastofnanir í landinu, sem er ástæðan fyrir því að við erum með einhverjar takmarkanir enn þá,“ sagði Willum að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Að óbreyttu segir hann standa til að aflétta öllum takmörkunum þann 25. febrúar, eða á föstudaginn í næstu viku. „Mér sýnist sjá fyrir endann á þessu en að sjálfsögðu, ef það er ástæða til að gera þetta fyrr, skoðum við það jöfnum höndum og endurmetum stöðuna.“ Allherjar aflétting þýðir að almenn einangrun vegna veirunnar falli einnig úr gildi. „En þá er bara minna á það, að bara eins og að öllu jöfnu þegar fólk veikist, þarftu að jafna þig og fara varlega. Eftir því sem afléttingarnar verða meiri og hömlurnar minni höfðum við meira til ábyrgðar einstaklingsins um að fara vel með sig,“ segir Willum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Sjá meira