Minnst 94 farist í brasilísku borginni Petrópolis Eiður Þór Árnason skrifar 16. febrúar 2022 23:57 Íbúar og björgunarfólk leita að fólki sem varð undir skriðunni. Ap/Silvia Izquierdo Minnst 94 hafa farist í skriðuföllum og skyndiflóðum í brasilísku borginni Petrópolis eftir að fossandi rigning skall á svæðinu sem staðsett er í fjallgarði norður af Rio de Janeiro. Búið er að lýsa yfir neyðarástandi í borginni þar sem fjöldi húsa í hlíðum eru að hruni komin. Talið er að um áttatíu heimili hafi orðið fyrir skemmdum í því hverfi sem hefur farið einna verst út úr hamförunum. Myndbönd sem deilt hefur verið á samfélagsmiðlum sýna mikla eyðileggingu og bíla fljóta um götur borgarinnar. Björgunarteymi leita nú að eftirlifendum í aurnum og hafa íbúar líkt stöðunni við stríðsástand, að því er fram kemur í frétt BBC. Viðbragðsaðilar fjarlægja lík í Petropolis á miðvikudag.Ap/Silvia Izquierdo Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, hefur gefið út að stjórnvöld muni veita íbúum skjóta aðstoð en hann er nú staddur í opinberri heimsókn í Rússlandi. Yfir 180 hermenn hafa verið sendir á svæðið auk sérhæfðra leitarteyma. Petrópolis er vinsæll ferðamannastaður en staðsetning borgarinnar gerir það að verkum að skriðuföll hafa ítrekað leikið íbúa grátt. Þegar verst lét árið 2011 fórust yfir 900 manns í Petrópolis og nærliggjandi borgum vegna aurskriða. Brasilía Náttúruhamfarir Mest lesið Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Fleiri fréttir „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Sjá meira
Búið er að lýsa yfir neyðarástandi í borginni þar sem fjöldi húsa í hlíðum eru að hruni komin. Talið er að um áttatíu heimili hafi orðið fyrir skemmdum í því hverfi sem hefur farið einna verst út úr hamförunum. Myndbönd sem deilt hefur verið á samfélagsmiðlum sýna mikla eyðileggingu og bíla fljóta um götur borgarinnar. Björgunarteymi leita nú að eftirlifendum í aurnum og hafa íbúar líkt stöðunni við stríðsástand, að því er fram kemur í frétt BBC. Viðbragðsaðilar fjarlægja lík í Petropolis á miðvikudag.Ap/Silvia Izquierdo Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, hefur gefið út að stjórnvöld muni veita íbúum skjóta aðstoð en hann er nú staddur í opinberri heimsókn í Rússlandi. Yfir 180 hermenn hafa verið sendir á svæðið auk sérhæfðra leitarteyma. Petrópolis er vinsæll ferðamannastaður en staðsetning borgarinnar gerir það að verkum að skriðuföll hafa ítrekað leikið íbúa grátt. Þegar verst lét árið 2011 fórust yfir 900 manns í Petrópolis og nærliggjandi borgum vegna aurskriða.
Brasilía Náttúruhamfarir Mest lesið Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Fleiri fréttir „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Sjá meira